Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 67
A1 Hreint súrál A2 Hlaðið súrál E Ker C Hrágas D Hvarfasvæði E Pokasíur F Hreingas 2. mynd. Þurrhreinsibúnaður eins og sá sem notaður er í Straumsvík. Hrágasið er sogað frá kerunum um afsogsstokka til þurrhreinsistöðvar. Flúoríð og ryk er hreinsað úr gasinu með því að blanda súráli inn í gasstrauminn, en flúoríð og ryk setjast utan á súrálið og bindast því. Súrálið er síðan endurheimt úr gasinu með pokasíum og fer að lokum inn á kerin sem hlaðið súrál. - Dry adsorption system similar to the one in Straumsvik. The exhaust gas is sucked from the pots via absorption ducts. Fluorides and dust are removed from the gas by injection of alumina into the gas stream whereby fluorides and dust mix and react with the alumina. The alumina is then recovered with bag fdters and fmally used on the pots as secondary alumina. ■ þróun álframleiðslu HJÁ ISAL Segja má að öll þróun í hráálsframleiðslu beinist á einn eða annan hátt að því að ná hámarksframleiðslu, ásamt því að halda háum líftíma kera, nýta hráefni og orku sem best, framleiða ál sem hreinast af sporefnum og fækka vinnustundum pr. tonn af fram- leiddu áli. Slík þróunarvinna Ieiðir oft til mikilvægra úrbóta í umhverfismálum. Þegar starfræksla álversins í Straumsvík hófst voru kerin opin og „hliðarþjónuð" (sjá síðar) og fór kergasið þá óhindrað út í skálana og þaðan út í andrúmsloftið. Frá árinu 1982 hafa verið þekjur á öllum kerum. Þá voru innleiddar handþekjur, en það voru hlerar sem raða þurfti á kerin með handafli. Samhliða var tekin upp punktþjónusta, en í henni felst að í stað þess að dreifa súrálinu á hliðar keranna er súrálið flutt í lokuðu kerfi að geymum á hverju keri og því síðan skammtað með hjálp tölvu niður í raf- lausnina með sérstökum skömmlurum. Jafn- framt voru reistar tvær þurrhreinsistöðvar. Megintilgangur þurrhreinsistöðvanna er að hreinsa vetnisflúoríð (HF) og ryk úr hrá- gasinu (2. mynd). Það er gert með því að blanda súráli inn í gasstrauminn í þurrhreinsistöðvunum. Flúor- íð og ryk setjast utan á súrálið og bindast því. Súrálið er síðan endurheimt úr gasinu með pokasíum. Sama súrálið fer nokkrar umferðir um hvarfa hreinsistöðvanna áður en það mettast og fer síðan inn á kerin sem hlaðið súrál. Auk þess að vera mengunar- 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.