Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 43
Straumur OG FJARAN SVEND-AAGE MALMBERG OG RAGNAR FRANK KRISTJÁNSSON Fjörurnar jyrir sunnan Hafnarfjörð, frá Straumsvík og suður um Óttarsstaði að Lónakoti, eru einkar fjölbreytilegar og góður og frjór leikvangur ungra sem aldinna. Annar greinarhöfunda var svo lánsamur að alast upp á þessum slóðum. Á fjörunni birtust þara- og þangbreiður og sjávarlífverur allskonar, háar sem lágar: krabbadýr, krossfiskar, ígulker og skeldýr, skerar og marflær, svo eitthvað sé nefnt, og margar aðrar - sem eftir verða bœði lifandi í hraunpollum og dauðar í fjörunni. Þessu öllu fylgdi svo ríkt fuglalíf. A flóð- inu barst allskonar reki á land upp, á veturna í vondum veðrum einnig haugar af sœbörðu stórgrýti. Allt þetta vekur til umhugsunar, einnig um þau órœðu náttúruöfl og undur sem að baki búa. ORSAKIR OG EÐLI SjÁVARFALLA Við strendur landa hækkar og lækkar daglega í sjónum með ákveðnu millibili, og nefnast það sjávarföll eða flóð og fjara, aðfall og útfall. Sjávarföllin eru mest allra hafbylgna og geta verið þúsundir kílómetra Svend-Aage Malmberg (f. 1935) lauk fyrrihluta- prófi frá háskólanum í Kiel í Þýskalandi 1958 og Dr.rer.nat.-prófi í hafeðlisfræði frá sama skóla 1961. Hann var sérfræðingur hjá Fiskideild At- vinnudeildar Háskólans, síðar Hafrannsóknastofn- un 1962-1975, deildarstjóri sjórannsókna hjá Haf- rannsóknastofnuninni 1975-1985 og deildarstjóri við sömu stofnun frá 1985. Ragnar Frank Kristjánsson (f. 1962) Iauk cand. hortonom.-prófi (landslagsarkitektaprófi) frá Land- búnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1990. Hann var starfsmaður Skipulags rfldsins og Náttúruvemd- arráðs og er nú sviðsstjóri hjá Náttúruvemd ríkisins. Hann er varaformaður í Umhverfis- og úti- vistarfélagi Hafnarfjarðar og hefur setið í umhverfis- málanefnd Hafnarfjarðar frá 1994. að lengd. Lotutíminn, en það er sá tími sem líður milli þess sem bylgjan fer lengd sína, ákvarðast af gangi himintungla - jarðar, lungls og sólar - og er hann stöðugur, sem er andstætt öðrum hafbylgjum, og jafnframt lengri, 12stundireðameira. Sjávarfallabylgjur eru langar bylgjur og ná áhrif þeirra niður í djúpin eða til botns, og magnast þannig bylgjan utan úr hafi og lyftist eða hækkar á grunnsævi og við strendur landa. Á hafi hulinni jörðu og án hindrunar væri sjávarfallabylgjan fram- skreið, en vegna óreglulegrar dreifingar hafa og landa og vegna snúnings jarðar fær hún á sig ýmsar myndir, bæði frantskreiðar (allir hlutar bylgjumyndarinnar berast áfram í stefnu bylgjunnar) og staðbundnar (bylgj- an sveiflast um fasta sveillupunkta þannig að öldukambur og öldudalur eru á víxl stöðugt á sama stað). Sjávarföllin á jörðinni eru því mjög mismunandi og breytileg nema hvað varðar lotutímann. Náttiírufræðingurinn 67 (3-4), bls. 201-206, 1998. 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.