Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 31
JÓHANNES STURLAUGSSON, INGI RÚNAR JÓNSSON, STEFÁN EIRÍKUR STEFÁNSSON OG SIGURÐUR GUÐJÓNSSON Dvergbleikja á mótum ferskvatns og sjávar Bleikja ('Salvelinus alpinus L.) er ein þriggja tegunda villtra laxfiska sem finnast hér á landi, hinar tvœr eru lax ('Salmo salar L.) og urriði ('Salmo trutta L.). Bleikjan er margbreytileg í útliti og háttum og má rekja þann mismun til samspils umhverfis og erfða. Bleikju er einkum að finna á norð- lœgum breiddargráðum (Johnson 1980), bœði bleikju sem elur allan sinn aldur í ferskvatni og bleikju sem Jóhannes Sturlaugsson (f. 1964) lauk B.S.-prófi í lít- fræði frá Háskóla íslands 1988. Jóhannes hefur starf- að við rannsóknir hjá Veiðimálastofnun frá 1986. •ngi Rúnar Jónsson (f. 1965) lauk B.S.-prófi í líffræði •fá Háskóla íslands 1988 og cand.scient.-prófi í fiskifræði frá Háskólanum í Bergen 1994. Ingi hefur starfað við rannsóknir hjá Veiðimálastofnun frá • 988. Stefán Eiríkur Slefánsson (f. 1963) lauk B.S.-prófi í lflfræði frá Háskóla Islands 1986. Stefán starfaði við gengur til sjávar í œtisleit, svonefiida sjóbleikju. Eftir 1-9 ára dvöl í fersk- vatni gengur sjóbleikja í sjó að vori eða sumri, dvelur þar um sumarið en gengur síðan aftur í ferskvatn til vetursetu. Sjóbleikja gengur 2 til 4 sumur í sjó uns kynþroska er náð (Friðjón Már Viðarsson 1987, Sig- urður Guðjónsson 1989, Jóhannes Sturlaugsson o.fl. 1992, Ingi Rúnar Jónsson 1994). rannsóknir hjá Veiðimálastofnun 1989-1996 en hefur frá þeim tíma unnið við rannsóknir hjá Stofn- fiski hf. Sigurður Guðjónsson (f. 1957) lauk B.S.-prófi í líf- fræði frá Háskóla íslands 1980, meistaraprófi frá Dalhousie-háskólanum í Kanada 1983 og doktors- prófi í fiskifræði frá Háskólanum í Oregon 1990. Sigurður starfaði við rannsóknir hjá Hafrannsókna- stofnuninni 1980-1981 og hefur starfað hjá Veiði- málastofnun frá 1983, þar af sem framkvæmdastjóri frá 1997. Náttúrufræðingurinn 67 (3^1), bls. 189-199, 1998. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.