Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 60
2. tafla. Fjöldi dýrategunda í einstökum þöngulhausum og heildarfjöldi tegunda á viðkomandi stöð. - Number of species of animals in individual kelp holdfasts and total number of species on each station. Fjarlægð frá kerbrotagryfju (m) — Distance (m) from dumping pit Dýpi (m)/ Depth (m) 0 100 200 300 400 u.þ.b. 400** 3 48 48 - 38 68 49 3 55 49 - 57 55 42 3 63 46 - 61 62 46 76* 74* - 83* 84* 64* 4,5 - - 65 - - - 4,5 - - 47 - - - 4,5 - - 47 - - - - - 85* - - - 6 29 52 - - 41 64 6 22 48 - - 31 57 6 44 38 - - 23 26 51* 73* - - 53* 74* 7 - - - 41 - - 7 - - - 40 - - 7 - - - 35 - - - - - 61* - - 9 56 27 - - 48 26 9 34 44 - - 42 27 9 35 38 - . - 47 39 9 51 - - - - - 80* 60* - - 75* 57* *Heildarfjöldi tegunda á hverri stöð. - Total numer of species on each station. **Snið á enda hafnargarðs. - Transect oti the distal end of the quay. Þegar litið var til fjölda tegunda á stöð (2. tafla) kom í ljós að ekki voru marktækar breytingar á fjölda tegunda með aukinni fjar- lægð frá kerbrotagryfjunni (Spearman Rank fylgnistuðull, r = -0,041, P>0,05). Á 6 m dýpi við kerbrotagryfjuna voru áberandi fáar teg- undir, en fáar tegundir voru einnig á sam- svarandi dýpi 400 m frá kerbrotagryfju. Fjöldi tegunda í þöngulhausum var hins- vegar marktækt háður þyngd þeirra (r = 0,575, /kO.Ol) og flatarmáli (r=0,640, /J<0,01). Hrúðurkarlinn Verruca stroemia var algengasta tegundin í þöngulhausunum og um 26% af öllum einstaklingum tilheyrðu þessari tegund. Fylkingin þráðormar (Nematoda) hafði næsttlesta einstaklinga (15,4%), en ekki var gerð tilraun til að greina einstaklinga til tegund- ar. Mikill fjöldi ungviðis af ættinni Mytilidae var áberandi og reyndust 13,4% einstak- linga tilheyra þessum dýra- hópi. Líklega var hér bæði um að ræða krækling (Mytilus edulis) og öðu (Modiolus modiolus). Rataskel (Hiatella arctica) var fjórða algengasta tegundin með um 10,1% ein- staklinga. Síarar voru því um helmingur einstaklinga í þöng- ulhausunum, en hrúðurkarlinn og samlokutegundirnar þrjár sía næringu úr sjónum. Þegar kannað var samband milli þéttleika einstakra teg- unda (sem fjölda einstaklinga pr. 100gþöngulhauss)ogfjar- lægðar frá kerbrotagryfunni kom í ljós að ekkert marktækt samband var milli þéttleika 22 algengustu tegunda og fjar- lægðar frá kerbrotagryfjunni. Aðeins fjórar óalgengar teg- undir reyndust algengari er fjær dró kerbrotagryfjum (burstaormarnir Nichomache personata og Sphaerodorum flavum), eplamöttull (Halo- cynthia pyriformis) og safn- hópurinn Nudibranchiata (bertálknar). ■ ÁHRIF KERBROTAGRYFJU Á LÍFRÍKI Lífríki á klapparbotni í Straumsvík var nokkuð hefðbundið og minnir um margt á önnur könnuð klapparbotnssvæði á Suð- vesturlandi (Anon. 1987, Jörundur Svavars- son o.fl. 1991) (2. mynd). Svæðið er tegundaauðugt og fjölskrúðugt, en ekki er að finna þar tegundir sem ekki finnast annars staðar á klapparbotni við Island. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.