Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 12

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 12
6 liafði verið gott verslunarárferði, sjerstaklega að því er snerti fjársöluna, en þó hafði það ekkert dregið saman í sjóð, sem teljandi væri, að eins fá hundruð króna, er skoð- að var sem varasjóður, en var aðeins eptirstöðvar eða leif- ar, sem mynduðust fjclaginu óafvitandi sökum nauðsyn- legrar fyrirhyggju reikningshaldara, svo fjelagið kæmist eigi í þrot með óumflýjanlegar útborganir. Leifar þessar stóðu í útistandandi skuldum hjá fjelags- mönnum, og ekki allar í sem áreiðanlegustum stöðum, eins og kom síðar í ljós, þótt reyndar hafi betur úr því ræzt en við mátti búast. Á þessum góðu verzlunarárum (1888—1890) hafði íjelagið safnað skuldum við umboðsmann sinn L. Zöllner; voru þær mestar árin 1891—92, einkum síðara árið, vegna hins afarlága fjárverðs hjá fjelaginu, enda komst skuld þess þá upp í 10—11 þús. krónur. Fjelagið stóð því í mörgum greinum ver að vígi við byrjun ársins 1893 en þegar það var stofnað, árið 1886. Það eina, sem það hafði nú framyfir, var, að það hafði safnað sjer reynslu; reynslu sem rjett skoðuð hlaut að gera fjelagsmenn hyggna, þótt hún gerði þá ekki ríka. Hún sýndi, að það, sem var kom- ið á fremsta hlunn með að steypa fjelaginu, var fjelags- mönnum sjálfum að kenna, þeirra eigið fyrirhvggjuleysi, en jafnframt eðlileg bernskubrek fjelagsins, sem hægt var að leggja niður með fullorðiusárunum. Haustið 1892 sendi fjelagið formann sinn skólastjóra Torfa Bjainason í Óiafsdal til Skotlands ogEnglands, til jiess að kynnast fjársölunni og fleiru fjelagsverzluninni viðvíkjandi. í þeirri ferð kynntist hann hinum brezku kaup- fjelögumogsá þá og sannfærðist um, hve afar mikla yfir- burði fyrirkomulag þeirra hafði fram yfir fyrirkomulag hinna íslenzku pöntunarfjelaga. Hann sá þá glöggar en áður, hve fjelag það, er hann veitti forstöðu, stóð á völtum fæti, en sjer í lagi sá hann, að ávinningurinn var því nær ósýnilegur, eða mcð öðrum orðum: harm sá mjög glöggt hina blómlegu ávexti brezku fjelaganna en ekki eða þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.