Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 15

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 15
9 á skuldlausri verzlun í fyllsta skilningi. þá væri það óvið- feldið og ekki nema hálfverk, að byrja að öilu leyti með skuldafje, enda þótt það væri ekki frá umboðsmanninum, sem auðvitað var þó hóti skárra. Þá er jeg hafði yfirvegað breytingu þá, sem hjer var um að ræða, komst jeg undir eins á þá skoðun, að í aðal- atriðunum væri hugmyndin alveg rjett og hyggileg og auk þess vel framkvæmanleg með tímaDum, en jafnframt sá jeg engan beinni, engan eölilegri og engan hyggilegri veg til þess að komast að þessu takmarki en að halda áfram pöntunarfjelaginu fyrst um sinn og láta það safna fyrir oss stofnfje reglulegs kaupfjelags. Það má vel vera, að einhverjum hafi komið þetta jafn snemma í hug, en hygg, að jeg hafi fyrstur hreyft þessu við Torfa, jafnframt og jeg andæfði uppástungu hans um kaupfjelagsstofnanir þegar í stað. En hvað sem nú þessu líður, þá hefur Dalafjelagið stigið verulegt spor í áttina, og það spor stje það á aðal- fundi sínum í janúarmánuði 1893, þegar fundurinn sam- þykkti eptirfylgjandi lagaákvæði: „13. gr. Fjelagið skal árlega leggja í sjóð 4°/0 af andvirði allrar pautaðrar vöru. Sjóði þessum, ásamt vöxt- um og vaxtavöxtum, má að eins verja til stofnfjár og varasjóðs kaupfjelags, er myndað verði í stað Yerzlunar- fjelags Dalasýslu innan 10 ára. Hver fjeiagsmaður, er ár- lega verzlar við fjelagið fyrir 25 krónur eða meira, verð- ur eigandi að þeirri prósentu upphæð, sem tekin er af verzlunarupphæð hans. Deyi fjelagsmaður eða flytji burt úr fjelagssvæðinu, áður en kaupfjelagið er stofnað, skal fjelagsstjórnin selja þann hluta, er hann á í sjóðnum, fyrir fullt verð, eða að öðrum kosti borga honum eða erfingjum hans hluta hans. Sjóðinn skal ávaxta í landsbankanum, og skal hann standa þar óhaggaður. Líði svo 10 ár, að kaupfjelag verði ekki stofnað, skal borga hverjum einum út hlutdeild hans í sjóðnum ásamt vöxtum og vaxtavöxtum. En verði kaup-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.