Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 28

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 28
22 hluta ársins, og þegar stofnfjeð er orðið meira en sem nemur þessum peningaútgjöldum og sumarpöntunum, þá er víst ekkert á móti því að leggja það til vörukaupa, annað- hvort til þess að stofna af söludeild — sem er alveg óum- fiýjanleg nauðsvn, eigi fjelagið að vera meira en kák — eða þá einungis í þeim tilgangi að spara vexti og komast sem mest hjá lántökunum frá hálfu umboðsmannsins, og þar af leiðandi verða honum minna háður en ella. Á þenna hátt er það auðsætt, að pöntunarfjelögin geta smábreyzt í kaupfjelög, alveg hljóðlaust og nærri því án þess að maður viti, og að þau ná undir eins aðal-tilgangi kaupfjelaganna í sama hlutfalli og stofnfjeð er við um- setningu fjelaganna, en aðal-tilgang kaupfjelaga eða þann, sem mest er frábrugðinn tilgangi pöntunarfjelaga vorra, tel jeg: 1.) að þau eiga sjálf sitt veltufje til þess að geta borgað vörur sínar út í hönd, og 2 ) að þau safna stofn- fje fyrir meðlimi sína, en gefa þeim ekki kost á að hafa allan verslunararðinn fyrir eyðslueyri. Þá er að hugleiða skilyrðin fyrir því, að eigendur stofnsjóðs fái út borgað fje sitt. E>að er í augum uppi, að ekki er rjett að gefa mönn- um frjálsan og ótakmarkaðan aðgang að fjenu, nær sem hverjum einum dettur í hug, eins og t. d. almennir spari- sjóðir gjöra, því þá má búast við, að fjársafnið komist aldrei nema á pappírinn, og þá væri líka þýðingarlaust fyrir fjelögin að hafa kostnað og umsjón á því, sem siðan yrði tekið út jafnóðum og það kæmi inn, og væri þá auð- vitað rjettara að láta hvern og einn hafa allan veg og vanda af sínurn verzlunararði óskertum. Að miða útborg- unina við nokkurn ákveðinn tíina er ekki við eigandi, þar sem enginn getur ákveðið um nokkur tímatakmörk á verzlunarviðskiptum sínum. Að til taka fasta upphæð — jafna fy'rir alla —, er stofnfjeð skuli ná, til þess að út- borgun megi fram fara, virðist mjer heldur ekki heppilegt nje r;ettlátt, því með því er efnamanninum veittur miklu meiri rjcttur í hlutfalli við skylduna en hinum fátækari,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.