Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Qupperneq 29

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Qupperneq 29
23 Það, sem mjer flnnst eðlilegasta skilyrðið fyrir að út borga megi meira eða miuna af höfuðstólnum, er — auk dauða og brottflutnings — upphæð stofnfjárins í hlutfalli við hina vanalegu verslunarupphæð hvert ár. Mjer finnst þetta eðlilegasta skilyrðið, af því það verður eptir minni skoð- un að álítast skylda hvers fjelagsmanns að safna sjer stofn- fje, þar til það er orðið nægilegt til þess að borga með út í hönd þá vöru, sem hann óskar að kaupa; er því uppástunga mín, að hver sá, sem búinn er að eignast jafn- mikla eða meiri upphæð í stofnsjóði en nemur verslunar- upphæð hans á ári að meðaltali frá því byrjað var að safna stofnfjenu, að frá töldum þeim árum, sem verslun hans hefur ekki numið 25 krónum, fái það út borgað, sem fram yfir er, ef hann óskar þess með nægum fyrirvara, enda standi upphæðin, sem eptir verður í sjóðnum, á heilu stofnbrjefi, ef stofnbrjef eru gefin út. Suinir kunna að líta svo á þetta mál sem hjer eigi sjer stað nokkur skerðing á fjárforræði manna, og jeg skal ekki neita því með öllu, að svo kunni að vera, og því álít jeg rjettara fyrir stjórnendur og fulltrúa fjelaganna að gæta hófs í því að hækka hundraðsgjaldið, þótt aðrar ástæð- ur virðist vera til þess, nema með almennum vilja og vit- und eigandanna, en á hinn bóginn getur ekkert verið á móti því að lágt en fastákveðið hundraðsgjald sje lagt á vöruna án almenns samþykkis, því bæði verður þetta ekki gjört nema af fulltrúunum, sem mæla fyrir hönd allra fjelagsmanna, og svo fylgir þessari litlu kvöð svo mikill rjettur, að allir mega vel við una, og það því fremur sem öllum hlýtur að vera það ljóst, að hjer er um ákaflega þýðingarmikið velferðarmál að ræða. Úr því einu sinni er búið að koma þessu ákvæði inn lög fjelaganna, þá getur enginn skoðað það skerðing á eignarrjetti, að því er framtíðina snertir, því hverjum ein- um er í sjálfs vald sett, hvort hann heldur áfram að skipta við fjelögin eða ekki og því síður eru nýir fjelagsmenn neyddir til að ganga inn í íjelögin, og verður þetta því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.