Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 30

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 30
24 ekki skoðað fyrir framtíðina nema sem skylda, er kver einstaklingur gengur vakandi að, og öðlast í staðinn þann hagnað og þau rjettindi, sem allir hljóta að sjá að eru miklu meira virðí en skyldan. Eins og það er alveg óumflýjanlega nauðsynlegt að skotið sje loku fyrir það, að fje þetta verði tekið út skil- yrðislaust, þegar hverjum einstökum þóknast, eins, og ekki síður, er mjög áríðandi að fyrir það sje girt, að eign manna í stofnsjóði gangi kaupum og sölum til hvers, sem hafa vill, og jeg álít, að þetta sje miklu varhugaverðara en bein útborgun, því með henni verður fjársaínið að öllum lík- indum gagnslaust en líka meinlaust. en með því að hafa það til sölu getur það orðið hæði hverju einstöku fjelagi til óhamingju og þjóðinni í heild. Meðan sá óheilnæmi þjóðlöstur, hin heimskulega tor- tryggni til allra þeirra, sem standa fyrir þýðingarmestu framfarafyrirtækjunum, hefur jafnmikil völd og enn er, meðan almennt hugsunarleysi um framtíðina á sjer stað, með að eins fáum undantekningum, og á meðan menn ekki eru farnir að sjá fullglöggt hvað fjársafn það, sem hjer um ræðir, hefur mikla þýðingu fyrir hvern einstakan og mannfjelagið í heild, þá má ekU einungis búast við því, að flestir mundu láta inneign sína í stofnsjóði fala fyrir fullt verð, heldur mundu æði margir klappa iof í lófa, ef þeir mættu láta hana upp í skuldir sínar og aðrar nauð- synjar og það jafnvel með aflollum, og afleiðing þessayrði eflaust sú, að úr þessu almenna aurasafni yrði auðsafn einstakra manna, tiltölulega mjög fárra; og þeir menn, sem eru líklegastir til þcss að safna þessu fje í sínar hcndur, eru kaupmcnnirnir, þegar þeir fara að veita þessu fje eptirtekt, og Jjeyar svo vœri homið færu fjelögin að sjá, hvar þau mundi reka að landi. Tilgangur fjelaganna í öllum efnum, og sjor i lagi þessum, verður að vera sá að auka hagsæld almennings yfirleitt og þar af leiðandi gjöra hvern einstakling sein sjálfstæðastan og óháðastan að unnt er, sem hlýtur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.