Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 36

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 36
Verslunar arður. (Eptir Benedikt Jónsson). Það héfur opt verið talað um það, hversu nauðsynlegt sje að draga verzlunararðinn inn í landið, en um það, hvernig að því eigi að fara, eru víst harla skiptar skoðanir. Mönnum kemur ekki saman um, hvað sje verzlunararður, og menn greinir jafnvel á um það, hvað sje verzlun. Þetta kemur auövitað meðfram til af mismunandi málsbrúkun, svo að sinn leggur hverja meininguna í sama orðið. Sum- ir karla ekkert verzlun nema þá atvinnu kaupmanna, að kaupa og selja vörur sjer til ágóða, og til að ávaxta fjár- stofn, og ekkert annað verzlunararð en fje það, er kaup- menn þannig draga saman, og sem þeir — sjeu þeir útlend- ir — flytji burt úr landinu, en sjeu þeir innlendir. dragi inn í landið. Á þessum skilningi er það byggt, að koma upp innlendri kaupmannastjett með lögum og draga þann- ig þennan verzlunar arð með lögum inn í landið, eða rjett- ara sagt hindra, að hann sje fluttur út úr landinu. — Aðr- ir heimfæra undir verzlun öll viðskipti manna og þjóða á milli, hvort sem kaupmenn reka þau sem atvinnu sína, eða maður skiptir við mann, og verzlunar arð álíta þeir all- an þann hagnað, sem einstaklingar og heilar þjóðir hafa af viðskiptunum; af því að fá þarfir sínar fylltar, gegn því, er þeir hafa aflögu af sinni eigin framleiðslu. Þetta hlýtur að vera rjettari og yfirgripsmeiri skilningur; það verður ekki komizt hjá að láta huggripið „verzlun“ ná yflr allt þetta. Það hefur verið sagt, að kaupfjelögin drægju verzlunar- arð inn í landið, enda væri það aðaltilgangur þeirra. Aðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.