Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 37

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 37
ðl ir telja þetta fjarstæðu eina, og segja, að kaupfjelögin gefi engan verzlunar arð annan en gróða umboðsinanns þeirra, sem er útlendingur. Pau dragi því eiginlega verzlunar arðinn út úr landinu. Hvorir rjettara haíi fyrir sjer, má sýna með einföldu dæmi. Setjum svo, að á einhverjum verzlunarstað reki einn útlendur kaupmaður verzlun, er árlega nemur 100 þús. kr. Setjum, að hann hafi 10 prócent í hreinan arð, eða 10 þús. króna atvinnutekjur. Þctta er nú almennt kallað- ur verzlunar arður, og hann fiytur kaupmaðurinn út úr landinu, af því hann er ekki búsettur hjer. En nú skul- um vjer setja svo, að allir þeir, sem verzlað hafa við kaup- manninn, hætti því allt i einu, gangi allir í kaupfjelag, og panti allar hinar sömu vörur, er kaupmaðurinn áður seldi þeim, gegnum umboðsmann erlendis. Gjörum ráð fyrir, að þeir fái þær 10 prócent ódýrari, og hafi því 10 þús. króna hagnað af pöntuninni, í samanburði viðþað, sem áð- ur var*). Þá missir auðvitað kaupmaðurinn allan sinn verzl- unar arð. En hvað varð af honum? Yarð hann að engu, eða dróst hann út úr landinu? Nei, hann er einmitt þessar 10 þús. krónur, sem pantendur ávinna sjer með fjelagsskap sín- um. Hann hefur nú tekið aðra stefnu og rennur inn í bú eða sjóð kaupfjelagsmanna, inn í landið, í stað þess að renna í vasa kaupmannsins. En nú vilja sumir ekki leng- ur kalla þetta verzlunar arð, heldur aðeins hagnað bænda af því að verzla við annan kaupmann; en það raskar ekkert eðli málsins, hvaða nöfn menn gefa því; eitt er víst, að breyting á verzluninni hefur hjer breytt skiptingu „arðsins“. Og nú skulum vjer setja, að í stað kaupfjelagsins, er tók verzlunar arðinn af útlenda kaupmanninum, komi apt- ur innlendur kaupmaður, búsettur hjer, er hafi jafnmikinn atvinnu arð, sem hinn útlendi áður hafði. Hvaðan ætti *) Þetta eru engar öfgar; það er auðvelt að sanna, að kaupfjelögin fá sínar pöntuðu vörur frá 25—40°/0 ódýrari en fjöldi kaupmanua selur þær samtimis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.