Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 39

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 39
33 Það er vanalega talað um verzlunar arðinn eins og væri hann framleiddur af kaupmannastjettinni, án þess þar sje frá nokkrum tekið, eða nokkur stjett önnur missi nokk- urs í við það Þetta er mjög villandi og ósatt, Allan arð sinn fá kaupmenn við það að selja vörur dýrara en þeir hafa keypt þær, ekki einungis þeim mun dýrara er nemur tilkostnaðinum, sem opt er meiri en þarf að vera, heldur svo dýrt, að kaupmaðurinn og allt hans skuldalið haíi — auk mikils gróða—allt sitt uppeldi af ágóðanum, og það er sjaldnast af skornum skamti; kaupmenn lifa mikið dýrara lifi en alþýða manna, sem eðlilegt er, þar sem þeir eru auðugasta stjett mannfjelagsins, og hafa nær því ótakmarkað vald til að græða fje, óhindraðir af öðru en sinni eigin samkeppni. Og hverjir borga þenna mis- mun vöruverðsins, sem kaupmenn einir ráða? Auðvitað almenningur, kaupendurnir, þjóðin. Þessi verzlunar arður er því beinlínis tekinn af þjóðinni, hann er skattur, sem hún geldur til kaupmannastéttarinnar; hann er verkalaun, sem þjóðin sjálf geldur þessum sjálfboðnu og dýru vinnu- mönnum, og þess vegna getur kaupmaður — þótt hann sje innlendur — alls engan arð flutt inn í landið, því land- ið sjálft leggur hann fram, annarsstaðar að getur hann ekki komið. Tilgangur kaupfjelaganna er nú enginn annar en sá að spara þjóðinni nokkuð af þessu dýra hjúahaldi, spara nokkuð af hinu mikla kaupi þeirra, losa heimilið við heimtu- frekju og sjálftekt þessara uppivöðslusömu vinnumanna, með því að fækka þeim, og jafnvel koma ár sinni svo fyrir borð, að þeirra þurfi alls ekki með. Reynslan hefur þegar sýnt, að mjög mikið má spara; með tímanum mun hún sýna, að þessara hjúa er engin þörf. Með bættu skipulagi á heimilinu, hentugri húsakynn- um, bættum vinnuáhöldum og góðri stjórn getur bóndinn sparað sjer hjúahaldið, og allir telja það hagsbót fyrir hann. Alveg hið sama gildir fyrir þjóðina í þessu tilliti. Kaup- O
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.