Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 46

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 46
40 sókrar. En fyrst yrði að finna þann grundvöll, sem ó- hætt væri að byggja rannsóknirnar á, sjónarniið, er óhætt væri að horfa út frá, og í því er einmitt fólgið hið endur- reisandi starf reynsluvísindanna.— Tvær meginreglur setti Comte fyrir hinni heimspekilegu rannsókn. Önnur er sú að byggja að eins á sögulegri vissu, og hin að setja allar visindagreinir í samfelt orsaka- og afleiðingakerfi, þannig að ein vísindagrein byggir aðra, svo að þær allar miða að einni og sömu niðurstöðu, einni og sömu aðallífsskoðun. Hin sögulcgu rök, er hann byggir á, eru þau, að manns- andinn eigi sjer þrjú aðaltím abil: hið goðsagnaléga (theo- logiska), hið dulspekilega (metafýsiska) og hið reynslulega (pósitíva) Á fyrsta (goðsagna) timabilinu heimfærir mað- urinn alla náttúruna og öfl hennar undir beina og persónu- lega starfsemi guðdómsins eða goðanna. Á hinu öðru (meta- fýsiska) tímabili setur maðurinn hrein huggrip í stað guð- anna og byggir lífsskoðun sína á hugsanfræðislegum álykt- unum og líkum (a priori). Á hinu þriðja tímabili (hinu pósitíva) byggir maðurinn á reynslunni einni, og leitast við að fiuna sambönd og innbyrðis þýðingu hlutanna og fyrirburðanna með leiðbeiningu rejTnslunnar og vísindalegra tilrauna, þannig að hver staðreynd er skoðuð í sambandi við heildina sem afleiðing af undanfarandi orsök. Þetta er grundvöllur vísindanna nú á tímuin, er kom í stað dul- spekinnar. Yorra tíma vísindi viðurkenna ekkert sem ±itt verkefni, er ekki verður sannað með reynslu. Hvað er það nú, sem heyrir undir umráð vísindanna? Þessari spurningu svaraði Comte með hinni annari megin- reglu sinni: flokkun vísiudagreinanna eptir því þroskastigi mannanna, er þau krefjast, og sem hann aptur byggir á því, hve samsett cða flókin hver vísindagrein cr, og hvern- ig ein þeirra byggir aðra upp, eða er undirstaða annarar. Röðina að neðan og upp eptir telur hann þannig: stærð- fræði (matematik), aflafræði (mekanik), stjörnufræði (astro- nomi), eðlisfræði (fysik), efnafræði (kemi), líffræði (biologi), og loks fjelagsfræði (sosiologi).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.