Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 49

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 49
43 laust þokað jarðskorpunni í þá mynd, er nú hefði hún, en það væri aðeins hjálíðandi augnabliksástand, er í nútíman- um tæki jafnmiklum breytingum, sem það æ hefði tekið og mundi taka. Þcssi kenning var þá aðeins heimfærð til jarðmyndunarinnar. Spencer fór lengra og heimfærði framþróunarhugmyndina til allra fyrirburða í alnáttúrunni. í hinum mörgu bókum sínum hefur hann rakið og fært í sam- felda heild allar þekktar verkanir alheimskraptarins, allt frá óskepisþokunni til mannlífsins með þess rísandi og fallandi menningaröldum, og hvervetna hefur hann heimfært fram- þróunarhugmyndina og fundið frainhaldandi þrotlausa starf- sémi hins sama óeyðanlega alheimskraptar, er miðar að ó- þekktu fjarlægu marki. Hann rekur framþróunina stig fyrir stig gegnum hin líflausu efni, efni líffæranna og lífið sjálft. Einnig hann flokkar, eins og Comte gjörði, allt það, er maðurinn skynjar, eptir þeim þroskastigum, er það krefst. Efst í þeirri röð setur hann það, sem hann kallar yfir-efnislega fyrirburði (superorganisk fenomen), nefnil. hina fjelagslegu fyrirburði. Einnig Spencer telur fjelags- fræðina blóm hinnar reynsluvisindalegu heimspeki. Yerk- efni það, er Comte hafði sett sjer fyrir að leysa, en megn- aði ekki, það hefir Spencer leyst af hendi. Hann hefur með ritum sínum fest og grundvallað fjelagsfræðina. Hann hefur með stórkostlegri elju safnað sögulegum staðreynd- um, flokkað þær og sett í kerfi, og þannig fundið lögmál hinnar fjelagslegu framþróunar. — Þegar talað er um Spencer, leiðist hugurinn ósjálfrátt til annars manns, nefnil. Darwin’s, enda eru þessi tvö nöfn iðulega sett í samband í ræðu og ritum. Því verður ekki heldur neitað, að stefnur þessara tveggja stór-vísinda- manna liggja samhliða. Eannsóknir Darwin’s styðja og fuilkomna fræðikerfi Spencer’s. Framþróunarlögmálinu, er Spencer álítur, að alnáttúran hlýði, hefur Darwin sýnt ó- mótmælanlega að hin lifandi (organiska) náttúra hlýðir. Kjarninn í kenningum Darwin’s er fólginn í hinum all- kunnu kraptsetningum hans: „barátta fyrir tilverunni11 og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.