Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 56

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 56
50 sjálf fjelagshugmyndin að ná ákveðnum þroska, til þess hún fengi útrýmt hinum eldri ríkis- eða veldishugmyndum. E>ar 'næst urðu menn að koma auga á það, að samfjelag og samverknaður ér hið upprunalega og náttúrlega ástand lífsins og þess vegDa náttúrulögmál, sem rannsakað verður á sama hátt og önnur náttúrulögmál. Pessi skilyrði voru ekki fengin fyrri en á síðustu áratugum. 1 fornöld rjeði ríkishugmyndin, á miðöldunum dulspekin og sú skoðun, að maðurinn væri yfirnáttúrlegur miðpunktur sköpunarverks- ins (anthropocentrisk skoðun). Á 18. öldinni höfðu menn enn ekki komið auga á hin náttúrlegu orsaka- og afleið- inga-sambönd fjelagsmyndunarinnar, en störðu á einstakl- inginn slitinn út úr lífsheildinni sem sjálfstæða veru, ó- háða náttúrulögmáluuum. Öllum þessum hindrunum þurfti að ryðja úr vegi og gjöra hinn náttúrlega grundvöll byggi- legan. Fyrst og fremst varð Comte að rífa niður lopt- kastalabyggingar hinna dulspekilegu og yfirnáttúrlegu fræða, og beina hugum manna og rannsóknarþrá frá einangruðum hugsjónum til eðlilegrar reynslu og rjettra ályktana af staðreyndum jarðlífsins. Þar næst urðu þeir Spencer og Darwin að hafa fundið hin eðlilegu orsaka- og afleiðinga- sambönd, lögmál lífsbaráttunnar og framþróun lífsins fyrir æfingu líffæranna og hið náttúrlega úrval. Enn fremur varð Karl Marx að hafa sýnt og sannað hin eðlilegu sam- bönd milli stjettaskipunarinnar með baráttu hennar um vald og auð og hinnar siðferðislegu og andlegu þróunar; og loks urðu hin mörgu og margbreyttu sjervísindi þess- arar aldar að hafa náð ákveðnu þroskastigi, svo að af þeim yrðu dregnar óyggjandi ályktanir. — Þannig er fjelagsfræði vorra tíma til orðin. Hún er raunar ekkert eálíft eða ævarandi í eðli sínu, fremur en allt annað, er vjer skynjum, en hún er einn hlekkur í hinni éilífu rannsóknar- og framþróunar-keðju, sem menn- irnir sjá æ glöggra og glöggra, eptir því sem reynsluvís- indin ryðja fleiri og fleiri dulspekistilgátum úr vegi hinnar náttúrlegu rannsóknar. Hið sama lögmál, sem breytti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.