Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 57

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 57
51 hinni fornu alkemíu í efnafræði vorra tíma, og stjörnu- spám fyrri tíma í stjörnufræði þessara tíma, hið samalög- mál hefur breytt söguheimspeki fyrri alda í fjelagsfræði vorra tíma. En svo er eitt atriði enn, er gæta verður. Fjelags- fræðin er ekki einungis hugsanrjett afleiðing og ávöxtur af náttúrurannsókn fræðimannanna; í henni felst og annað og meira, nfl. hinar siðferðislegu kröfur og þarfir vorra tima; hún er vegvísir og leiðarstjarna mannanna að því siðferðislega marki, er vjer eygjum hæst og göfugast. — Hið fjelagslega ástand og skipulag hverrar þjóðar og hvers tíma er mælikvarði, sem sýnir hinn andlega og siðferðis- lega þroska. Hinar siðferðislegu kröfur, sem fólgnar eru í núverandi fjelagsfræði, standa í nánu sambandi við þroska- stig mannanna, eða rjettara sagt, eru ávöxtur þess þroska, sem mannkynið hefir náð. Aldrei frá upphafi hafa jafn- mörg og margbreytt fjelagsleg og siðferðisleg verkefni legið fyrir mönnunum til úrlausnar eins og nú, og aldrei hafa þau vísindi, er snerta hin fjelagslegu hlutföll, verið stunduð af jafnmiklu kappi sem nú; í þjónustu þeirra eru allir hinir beztu kraptar mannanna, enda erum vjer nú komnir langt fram hjá hinni einstrengingslegu oftrú Eousseau’s á einstaklingnum og hinu óbreytilega manneðli. í vorum augum er mannfjelagið, eða mannlífið í heild sinni, háð allstaðar nálægum lögmálum, sem enginn einstaklingur getur óhegndur brotið á móti af sínum svo kailaða frjálsa vilja, því þau vefa sína smágjörðu en óslítanlegu orsaka- og afleiðinga-þræði inn í öll mannleg hlutföll, svo hin smæstu sem hin stærstu. — Yísindagreinir, er áður voru taldar sjálfstæðar, svo sem þjóðmegunarfræðin, sem var byggð á einstaklingshagsmununum, hegningarrjetturinn, sem var byggður á einstaklingsábyrgðinni einni, þessar og margar fleiri sjervísindagreinir hverfa smámsaman inn í eða innlimast hinni almennu fjelagsfræði og fjelagspólitík. Hinar nýju fjelagsskoðanir hafa jafnvel tekið í þjónustu sína og gagnsýrt fjarskildar vísindagreinir, svo sem sögu- 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.