Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 62
56
baudsfjelag kaupfjelaganna í Danmörku11. Aðalskrifstofa þess
og stöðvar eru i Kaupmannahöfn. Vörukaup þess árið 1896
námu samtals rúmum 4 miljónum kr. og vöruforði í árslokin
um 330,000 la-. Sambandsfjelagið kaupir vörurnar frá, eða sem
næst, fyrstu liendi, og selur þær fjelögunum í sambandiuu með
algengu stórkaupaverði, að síuu leyti eins og kaupfjelögin sjálf
selja fjelagsmönnum sinum með algengu búðarverði. Af því
að sambandsfjelagið kaupir svo mikið, fær það lægra verð eða
meiri vöruafslátt (Rabat) en smærri kaupmenn; það getur i
stutt.u máli haft stórkaupmannshagnað á sölunui, og þessnm
liagnaði (að frádreguum öllum kostnaði) skiptir hið danska sam-
bandsfjelag á milli ijelaganna eptir vörukaupaupphæð þeirra i
sambaudinu, þó svo, að einuugis ~/a ágóðans greiðist út eða
inn í reikning viðkomandi fjelags, en */„ gengur eins og inu-
lag eða samlagshluti í varasjóð sambandsins. — Agóðinn, sem
sambandsfjelagið skiptir á milli fjelaganna, er vitanlega ekki
nærri eins hár af hundraði hverju og sá hagnaður, er kaup-
fjelögin skipta meðal fjelagsmanna; en hann hefur þó komizt
upp í 3°/o- Tekjur sambaudsins, eða brúttó-ágóði, árið 1896
voru alls................................., Kr. 236,894,37
en öll útgjöld við vörur, svo og fjelagskostnaður — 129,128,21
Hagnaður á árinu kr. 107,766,16
I október 1896 voru 310 kaupfjelög í sambandinu, og hef-
ur þeim síðan farið mjög fjölgandi.
Tormaður sambaudsins, Severin Jörgenseu í V. Nebel,
gefur út blað, sem heitir „Maanedsblad for Danmarks Brugs-
foreninger11 og leggur hvert fjelag til blaðsins 5 krónur og fær
1 eintak i staðinn.
I júlí-númeri blaðsins í sumar er prentuð ræða formanns-
ins í sambandsfjelagiuu, er hann hjelt á aðalfundi þess í Aarhus
2.júní. — Afþví ræða þessi slær talsverðu ljósi yfir anda þann
og ásigkomulag, sem rikir í sainbaudsrjelaginu og liinum dönsku
kaupfjelögum, þá set jeg hjer kafla úr henni:
„Já, útbreiðsla sambaudsfjel. er saunarlega í framför siðan
sameiningin komst á 1. jan. 1896. Á árinu 1896 jókst vöru-
kaupaupphæðin um rúmlega D/a miljón kr., og fer nú sífellt
vaxandi. Síðan 1. jan. 1896 hafa 153 fjelög gengið í sam-
bandið. — — — — — — •—• ■— — — — Já, maður verður
að viðurkenna, að sambandsfjelagið er á góðum ífamfaravegi,