Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 64

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 64
68 þús. laust til vörukaupa út í hönd. Og þjer sjáið, að það þarf galdur til að þessi uppliæð hrökkvi til vörukaupa á 5 mill. kr. Ef við hefðum meira starfsfje til umráða, gætum við gjört ýmislegt fleira gagulegt fyrir kaupfjelögin. Skal jeg nefna eitt til dæmis: við kaupum svo mikið af ýmsum verksmiðjuvörum, að ein einstök vörutegund væri nóg handa verksmiðju, ogværi þá hagur að framleiða þá vöru sjálfir.----------— — — Þjer muuuð hafa lesið og tekið eptir því, sem skrifað er í síðasta tölubl. „Mánaðarblaðsins11 um hinn glæsilega árangur, sem ensku kaupfjelögin hafa haft af því að framleiða sjálf — fyrir fram- kvæmdir sambands síns — mikinn hluta af vörum þeim, sem fjelagsmenn þeirra þurfa á að lialda, og að fyrirtæki þessi bera meiri arð en verksmiðjur eða framleiðslufjelög, sem eklti eru jafnframt kaupfjelög. En það er líka ofur skiljanlegt, hvers vegna sambandsfjelög kaupfjelaga hafa hin beztu skilyrði til þess að reka með hagnaði framleiðslu eða verksmiðjustörf; því þau hafa ótvíræða trygging fyrir, að framleiðsla þeirra gangi út, og þurfa hvorki að kosta stórum auglýsingum nje öðru til þess. Þau eru einnig laus við rentutap, lánveitingar, gjaldþrot o. s. frv. — Þegar sambandsfjelaginu er vaxinn svo fiskur um hrygg, að það geti sjálft framleitt sínar verksmiðjuvörur, þá getur það vafalaust gjört það með meiri liagnaði en nokkur önnur verksmiðja. — Hjer er vissulega verkefni, sem sam- bandsfjelagið þarf að taka að sjer jafnóðum og þvi vex megn til þess. Mátturinn er starfsfjeð! en þvi miður vantar það hjá okk- ur, þótt við auðvitað sjeum betur á okkur komnir en áður var. Það verður seint, sem við getum Íeyst af hendi það verkefni, sem jeg nú nefhdi; en það er ekki heldur að fást um það, ef við höldum stefnunni og keppum það áíram, sem við höfum krapta til. Fyrsta sporið í þessa átt er fólgið í uppástungu, sem liggur fyrir fundinum í dag, um að stofna kaffibrennslu. Ef við verðum einhuga á að gjöra það, vona jeg, að kaupfjelögin öll sem eitt styðji þetta fyrirtæki sitt, og jeg held jeg þori að lofa því, að þau iðrist ekki eptir því. En eigum við framvegis að geta teldð nauðsynlegum fram- förum, er það alveg óhjákvæmilegt, að fjelögin leggi til meira starfsije, eða þau auld sitt eigið starfsfje svo mjög, aðþaugeti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.