Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 67

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 67
61 störfum. Árið 1894 liöfðu 313 fjelög tekið upp þess kyns störf," og 1895 voru þau komin upp í 494. I þeirra eigin verk- smiðjum unnu árið 1894 alls 4581 manns og árinu eptir 8873 manns, eða nálega kelmings fjölgun á árinu. Verðhæð þess er fjelögin framleiddu var: 1894 Lstrl. 1,514,528 1895 — 2,374,275 rjelögin á Englandi og Skotlandi hafa gengið í 2 sam- bandsQ’elög, sem annast vörukaup handa fjelögunum að mestu leyti. Þessi svo nefndu „Wholesales Societies11 (stórkaupafje- lög) eru einnig byrjuð á að stofna verksmiðjur, og byrgja þau fjelögin af sínum eigin framleiðslu vörum. Árið 1895 hafði enska sambandsfjelagið 3265 verkamenn, og hið skozka 2751. Kanpfjelögin á Bretlandi hafa því á árinu 1895 tekið stórkost- legri framfór í eigiu framleiðslu á vörum. Að því er snertir þau fjelög, sem eingöngu eru vöruselj- endm-, en ekki kaupendur eins og kaupfjelögin, þá er tala þeirra ekki nærri eins mikil. Árið 1894 voru 165, og árið á eptir 185 framleiðslufjelög; þar á meðal 9 kornmillur, 50 skó- verksmiðjur, 30 tóvinnuhús, 22 máknverksmiðjur, 19 bygginga- fjelög, 10 akuryrkjufjelög o. s. frv. 011 framleiðslu fjelögin til samans höfðu 1895 8039 verkamenn og framleiddar vörur þeirra námu 2,576,074 Lstrl. Einkennilegt er það, að þessi fjelög taka litlum framfórum og virðast ekki úthaldsgóð. Mjög mörg af þeim kollvarpast eptir skamma hríð, og þau, sem lifa lengur, taka skjótt þeirn breytingum, að þau fara að líkjast venjulegum hlutafjelögum. Af þessu getum vjer dregið þá ályktun, að það sjeu einungis kaupfjelögin, sem eigi varanlega framtíð í vændum. En þau verða þá, eins og á sjer stað í stórmn stil á Englandi, að taka jafnframt að sjer framleiðslu á vörum. (Þýtt úr „Maanedsblad for Danmarks Brugsforeninger“). 3. Samlagsstofnanir á Þýzkalandi. Eormaður fyrir aðalsambandi þýzkra atvinnu- og kaupfje- laga, hr. E. Scheuck í Berlin, segir í skýrslu, sem hann gefur um fjelögin 1895, að á öllu Þýzkalandi muni vera ekki færri en 11,141 samvinnufjelög, nefuilega:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.