Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 69
63
dáð í kvívetna. iPað kemur á mikilsvarðandi viðskiptasam-
böndum á milli fjelaganna o. s. frv.
Til stuðnings störfum aðalsambandsins er gefið út viku-
blað: „Blátter fúr Gienossenscbaftswesen“, stofnað af Scbulze
Delitzscb. Enn fremur kom aðalsambandið bankastofnun á fót
árið 1864, sem nú beíúr yfir að ráða 21 miljón ríkisruarka í
blutafje. Árið 1896 bafði banki þessi í umsetningu á útlána-
reikningi 2718 miljónir marka. Hann er ætlaður til að vera
aðalpeningastofnun fjelaganna og befur útibú í Erankfurt a. M.
sem einkum er ætlað fjelögum Suður-Þýzkalands.
Hið stærsta eða fjölmennasta aðalsamband er: „Der all-
gemeine Verband der Landwirtscbaftlicbeu Genossenscbaften des
Deutscben Reicbes“. Formaður þess er stórbertogi og fylkis-
stjóri Haas í Offenbacb a. M. Stofnun þessi er að skipulagi
og ætlunarverki eins og sú, sem að framan var lýst. Sam-
kvæmt ársriti aðalsambandsins voru í því 1. júlí 1894 alls 1967
fjelög, sem aptur skiptust í 21 undirsambönd eða deildir.
Ejelögin voru:
17 aðalfjelög.
600 lánsfjelög.
732 kaupfjelög.
584 mjólkursamlög.
34 fjelög ýmiskonar.
En eptb’ skýrslu frá 1. júlí 1895 voru fjelögin í þessu að-
alsambandi komin upp í 2255.
Það aðalsambandið, sem gengur næst þessum að stærð,
nær yfir 1635 einstök fjelög. Enn fremm- eru á Þýzkalandi 7
önnur aðalsambönd, sem starfa að binu sama, sem bin framan-
nefndu.
(Þýtt eptir „Maanedsbl. for Danmarks Brugsforeninger11).
4. Kaupfjelög í Sviss.
Eyrb’ tbstiUi formannsins fyrb’ sambandi kaupfjelaganna f
Sviss, prófessors J. E. Scbár, hefur dr. Hans MúUer í Basel
skrifað bók (455 bls.), sem er saga kaupfjelaganna þar í landi.
Samkvæmt útdrætti úr þessari bók í „Gfenossenschafts Blátter“
var fyrsta fjelagið stofnað þar á árunum mbb 1840 og 1850, og
aðalhvötin var ríkjandi óáran, eu naumast nokkur ábrif frá út-