Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 71

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 71
65 a. að útvega fjelagsmönnum nauðsynjar þeirra sem vandað- astar, og með sem minstum kostnaði. b. að íramleiða sjálf sem mest og bezt af þeim vörum, sem þar er heppilegast að framleiða. c. að koma framleiðslu fjelagsmanna á hinn bezta markað, með sem minstum kostnaði. d. að koma npp hollum og bentugum híbýlum handa fje- lagsmönnum. e. að koma upp sparisjóðum til hagsmuna fyrir fjelagsmenn. f. að útbreiða þekkingu á starfsemi fjelaganna, og með því auka útbreiðslu þeirra. g. að vinna að gagni og þroskun fjelaganna með öllum hentugum meðölum. Hið lyrsta af þessum fjelögum var stofnað í lok ársins 1891 í Oberwill, og var eiginlega inyndað upp úr mjólkur- kaupfjelagi; gekk það í ársbyrjun 1893 í sambandið. hjelagið hafði 1893 50,000 franka umsetning, en 1895 var það komið upp í 200,000 franka. Hinn glæsilegi árangur þessa fjelags í Obenvill varð orsök til þess, að samskonar fjelög risu upp í mörgum öðrum bæjum. Eptir skýrslu hins svissneska sam- bandsfjelags voru 1896 198 kaupfjelög í Sviss, fjelagsmenn í þeim voru 75,000, og umsetningin nálægt 30 milj. franka. Eorkólfar sambandsfjelagsins í Sviss höfðu lagt það til, að ágóða sambandsfjelagsius væri varið til þess að stofna verk- smiðjur, er ynnu vörur handa fjelögunum, er þeir væntu að yrði þeim til mikils hagnaðar. Meiri hluti fjelagsmanna hefur enn ekki viljað samþykkja þetta. Einungis litill hluti af á- góðanum hefur verið látinn ganga til aukningar starfsfjenu, hitt annað gengur til meðlimanna. Árið 1895 voru tekjur sambandsfjelagsins (vöru álag o. fl.) 685,996 frankar brutto, eða 526,000 frankar netto, og nam það 9°/0 af vöruupphæðinni. Kaupfjelögin í Sviss eru — eins og annars liklega í flest- um löndum — einkum í bæjunum. Þetta er öfugt í Dan- mörku, þvi hjer eru nærri öll kaupfjelögin í sveitunum. Þessi sjerstaða Danmerkur á sjer ekki einungis stað í kauptjelags- skapnum, heldur nálega í öllum framfara hreifingum, hverju nafni sem nefnast. Þetta kemur heim við það, að ef til vill ekkert land hefur eins menntaðan bændalýð. Þó byrjaði kaup- Tlmrit kanpfjelagauua. II. 1897. ö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.