Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 73

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 73
67 Cruger (Þjóðverjij. — Ætlunarverki sambandsins er þannig lýst í bráðabyrgða reglum þess: 1. Að efla kunnleika, sambönd og samviunu miflum allskon- ar samvinnufjelaga í öllum löndum með alþjóða funda- böldum, útbreiðslu ritgjörða og blaða, og með því á aflan bátt að útbreiða rjetta þekkingu á starfsemi samvinnufje- laga, og árangri þeirra um beim allan. 2. Að útbreiða rjettar grundvallarreglur fyrir allskonar sam- vinnufj elagsskap. 3. Að koma á eðlilegum viðskiptasamböndum millum fjelag- anna í binum ýmsu löndum. Samþykkt var, að miðnefndin kysi framkvæmdarstjórn sam- bandsins, nefnilega formann, varaformann, er jafnframt værifje- hirðb-, og skrifara. — Skrifstofa sambandsins er í London. — í bverju því landi, er gengur í sambandið, skal stofna deildir með deildastjórum, er standi í beinu sambandi við aðalstjórn- ina. Alþjóðaþing skal balda eigi sjaldnar en þriðja bvert ár, og á víxl í binum ýmsu löndum, sem í sambandinu eru. — Árgjald bvers fjelags, sem þátt tekur í sambandinu, er 1 pund sterflngs, en 2 shillings fyrfl einstaka menn. — Árið 1896 kjelt alþjóðasambandið ársþing sitt í Frakklandi (París), og nú i ár (1897) í Hollandi. Sem sýnishorn af ályktunum alþjóðaþinganna má nefna tillögu þá, sem lijer fer á eptir og samþykkt var með öllum atkvæðum á þinginu í London í nóv. 1895. „Pundurinn leggur það til, að allskonar samvinnufjelög, hvort sem eru framleiðslu- eða kaupskaparfjelög, leggi áberzlu á að efla andlegan þroska fjelagsmanna (jafnt kvenua sem karla), jafnframt hinum efnalega; og að þau í þessum tilgangi stofni sjóði til eflingar menntun og menningu11. (Þýtt úr dönskmn kaupfjelagsritum). II. íslenzk kaupfjelög. 1. Verzlunarfjelag Dalasýslu. Það væri mjög æskilegt, að forstöðumenn binna ýmsu verzl- uuarsamtaka, sein jeg og sumfl flefli kalla einu nafni pöntun- arfjelög, vildu senda „Tímariti kaupf'jelagainia“ æfiágrip þeflra 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.