Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 90

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 90
84 málefni, má leggja þau mál undir aðalfund, og hefur hann æðsta úrskurðarvald í þeim, að því leyti sem þau eigi heyra undir landslög og dómstóla. 13. grein. I'ulltrúaráðið kýs á aðalfundi formann fyrir fjelagið og annan til vara, er gegni formannsstörfum í forföllum hans. Kosning formanns og varaformauns fer fram á hvers árs aðal- fundi, og gildir að eins til uæsta aðalfundar. Iformaður tekur sjer tvo meðstjórnendur til aðstoðar og ráðaneytis í öllum stjórnarstörfum fjelagsins. 14. gi’ein. Þessi eru einkum störf fjelagsformanns: a. Hann kveður til allra fjelagsfunda, setur þá og framlegg- ur þau málefni, er hann eða aðrir fjelagsmenn óska að rædd sjeu á fundi. b. Hann liefur á hendi allar framkvæmdir á ályktunum full- trúaráðsins og öðrum störfum fjelagsins. Hann anuast um kaup og sölu á vörum fjelagsins, flutning þeirra og afliendingu; skulu allar vörupantanir gjörðar undir nafni formanns og meðstjórnauda hans, og hefur formaður á- hyrgð á þeim gagnvart þeim, er útvega vörurnar. Allir samningar, er formaður gjörir fyrir fjelagsins hönd sam- kvæmt lögum þessum eða öðrum ákvörðunum fulltrúa- ráðsins, eru bindandi fyrir fjelagið í heild og hvern eiu- stakan fjelagsmann, enda sjeu þeir undirskrifaðir af með- stjórnendum hans. c. Hann ræður þá verkamenn fyrir fjelagið, sem nauðsyn ber til og semur um kaup við þá. d. Hann annast um allar brjefagjörðir fjelagsins, færir bækur þess og reikninga, euda snúa deildarstjórar sjer til hans með öll reikningsskil deildanna. Rjett er honum að heimta af hverjum deildarstjóra skýrslur þær, er fjólagið varða gagnvart deild hans. e. Hann hefur sjóð fjelagsins í siuum vörslum, og innir ai liöndum allar fjárreiður þess og gjörir grein fyrir á hvers árs aðalfundi, eða hvenær sem fulltrúaráðið krefst þess. f. Hann hefur umsjón á sjóðum í fjelaginu, húseignum, upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.