Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 95

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 95
89 3?ar eru störf stjórnarn. eklri sundurliðuð og ekkgjört ráð fyrir formanni. 7. Skuldaskil. Sbr. 16. gr. Eptir lögum Stokkseyrarfjel. er aðgangurinn fyrst og fremst að deildarstjóra og 3 ábyrgð- arm. í liverri deild og að öðru leyti svipuð ákvæði og í K. Þ. En til frekara aðkalds eru skuldavextir þar á- kveðnir 10°/OI og á valdi fjelagsstjórnar að lækka þá eða fella, ef greiðlega eru gjörð skil. í K. ísf. er aðgangur- inn að deildarstj. eingöngu. 8. Pöntunarrjetturinn. Sbr. 17. gr. I kvorugu fjelaginu eru nokkur samskonar ákvæði um kann. En í Stokkseyrar- fjel. er hverjum pantanda gjört að skyldu að taka pant- aða vöru sína á þeim fresti, er fjelagsstjórn tiltekur. Að frestinum liðnum er varan í ákyrgð pantanda, þótt kauu hafi ekki tekið við kenni, uema kann sanni, að kann kafi ekki fengið kana. 9. Endurskoðun. Sbr. 19. gr. Eptir lögum Stokkseyrarfjel. og K. Isf. eru í þeim fjelögum árlega kosnir 2 menu fil að endurskoða reikninga fjel. en ekki annaðkvort ár á víxl eins og í K. E>. 10. Aukakostnaður. Sbr. 20. gr. I Stokkseyrarfjel. eru svip- uð ákvæði um þess konar. 11. Lagabreytingar. Sbr. 20. og 22. gr. í Stokkseyrarfjel. þarf 2/3 allra atkvæða deildarstjóranna með breytingu, en í K. Ísf. að eins einfaldan meiri hluta. Í kvorugu Q’e- laginu er lögskylt að bera breytingarnar undir deildir. 12. Upplausn fjelagsins. Sbr.21.gr. í Stokkseyrarfjel. má leysa upp fjelagið á aðalfundi eða aukafundi með "2/3 atkvæða allra deildarstjóra. Skuldlausar eigur fjel. skiptast á milli deilda „eptir rjettri tiltölu á viðskiptamagni þeirra í fje- laginu11. Engin ákvæði um þess konar í lögum K. ísf. 13. Kaupfjel. ísf. er kið eina fjelag, sem jeg veit til að hafi í lögum sínum ákvæði um aðsetur og varnarþing. í lögum Stokkseyrarfjel. eru enn nokkur reglugjörðarákvæði svo sem um rekstur á hrossum og sauðum fjel. til framskipuu- arstaðar, merking á sauðunum, ákyrgð á rekstri liverrar deildar, vigtun sauða og vigtai'vottorð o. s. frv. Ennfremur er þar gjört ráð fyrir allskerjar ábyrgðarsjóði fyrir sauði íslenzkra kaupfje-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.