Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Síða 17

Andvari - 01.10.1962, Síða 17
IVO ANDRIC: Kraftaverkið í Olovo Allt, sem lifði og hrærðist undir þaki Bademlicsfjölskyldunnar, var fullt af kæti, léttúðugt og brosmilt. Hina undantekningin var Kata Bademlic, kona bins elzta af Bademlicbræðrunum. Hún var hávaxin heinasleggja, Ijóshærð með dökkblá augu og nístandi kalt augnaráð. Fyrir tuttugu og sex árum hafði hún flutt inn í þetta ríkmannlega og rúmgóða hús, og eftir því sem árin liðu hafði hún orðið æ skapstyggari, þungbúnari og þögulli. Hún var ekki ánægð með manninn, og ekki var barnaláninu heldur fyrir að fara. Maðurinn hennar, Pétur Bademlic, var elztur bræðranna í þessari auðugu fjölskyldu og hafði kvongazt mjög seint. Um æskuár hans fór ýmsum sögum, og þegar hann kom heim með Kötu, útlifaður og aflóga, mátti þó enn greina í málfari hans, hreyfingum og einkum hlátri hans, eitthvað af gömlu ærslun- um og frekjunni. Glottið, þetta óafmáanlega einkennismerki Bademlicsfjöl- skyldunnar, var breitt, sljótt og munúðlegt. 1 þessu glotti var eitthvað, sem frá fyrstu tíð og til þessa dags hafði fyllt hana ótta og viðbjóði. Ennþá verra var þó með börnin. Fyrstu tólf hjúskaparárin hafði hún alið níu börn, næstum allt drengi, og þau höfðu öll dáið frá henni, einmitt þegai þau voru komin á bezta aldurinn. Tíunda fæðingin hafði því nær rænt hana iífinu. Eftir það eignaðist hún ckki börn. Síðasta barnið var stúlka, og hún lifði. Stúlkuhamið tók eðlilegum framförum fram á sjötta ár. Hún var grönn og Ijós og svo falleg, að fólk sneri sér við í kirkjunni til að horfa á hana. Hún var eftirmynd móður sinnar og hinnar hraustu ættar hennar. En þegar hún var hér um bil sex ára, tók henni að Imigna, og hún fór að ólríkka. Hún krepptist í hnjánum og varð hokin. Andlitsdrættirnir urðu grófir. I lún skreið áfram visin og opinmynnt af einum legubekknum á annan og lá áruin saman í dimmu og köldu húsinu, heimilisböl og krossberi. Nú var hún finnntán ára. Líkamlegar framfarir hennar höfðu verið hægfara og þó einkum andlegur þroski. I lún gat hvorki rétt úr sér né gengið óstudd. Hún bar fátt í mál, aðeins það allra nauðsynlegasta, og röddin var hás og óskýr. Móðir hennar skildi hana bezt, — og þessi roskna kona vék ekki frá barni sínu. Hún þoldi ekki, að vinnukonurnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.