Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 22

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 22
KRISTJÁN BERSI ÓLAFSSON: Landvættir og álfar i Við landnám íslands var margs að gæta. Landnámsmenn voru landinu ókunnir og þeim hættum, sem það gat búið yfir. Og fleira var að varast en það eitt, sem sýnilegt var berum aug- um. Þótt landið væri ónumið mönnum, var það engan veginn autt og óbyggt. Því réðu máttugar og leyndardómsfullar vcrur, landvættirnar. Mönnum var full- ljóst, að þær voru réttir eigendur lands- ins og ‘landnámið átroðsla á réttindi þeirra. Því reið á að verjast eða koma í veg fyrir réttmæta reiði landvætta og helzt að gera þær sér hliðhollar. Að því miða ýmsar siðvenjur, sem landnáms- menn fóru að við landnám og búsetu. Ingólfur Arnarson var ekki einn um að varpa fyrir borð öndvegissúlum sínum og láta þær ákvarða, hvar hann tók sér bólfestu. Slíkt var heldur elcki gert út í bláinn. Búferlaflutningur til nýs lands var meiri atburður og bústaðarval þar áhættusamari ákvörðun en svo, að tak- andi væri af cigin rammleik einum saman. Þar þurfti stuðningur og leið- beining æðri máttarvalda að koma til. Og öndvegissúlurnar voru helgigripir, tákn tengsla goðheims og mannheims. Fræðimenn eru ekki á eitt sáttir, hversu skýra beri helgi súlnanna trúarsögulega. En í þessu sambandi má einu gilda, hvort menn líta á þær sem helgidóm Þórs eða táknmynd veraldartrésins, sem heldur alheiminum saman, eða sjá þær í ein- hverju enn öðru ljósi. Aðalatriðið er, að vegna helgi sinnar voru þær vcl fallnar til að leiða landnemann til staðar, sem líklegt var, að yrði honum heilla- drjúgur. Fleira en öndvegissúlur var notað á sama hátt, og dæmi cru um, að jafnvel kristnir landnámsmenn fóru að siðnum. Tilgangurinn er ætíð hinn sami: að reisa þar bú, sem heill landnáms- mannsins og ættar hans gæti þrifizt. Og sú heill var að verulegu leyti háð því, að samskiptin við landvættir, hina ósýni- legu eigendur staðarins, væru góð eða að minnsta kosti án fjandskapar. Elds er mjög getið í frásögnum um landnámið. Landnáma skýrir frá því, að tundurör væri skotið yfir á það land, sem menn vildu ná eignarfestu á. Algengast var þó að fara eldi um landnám sitt og helga sér þann veg landið. Sá siður var lagður til grundvallar, þegar nauðsynlegt þótti sakir aukins aðstrcymis til Iandsins að setja reglur um hámarksstærð land- náma einstakra manna og það var ákvarðað ,,að engi skyldi víðara nema en hann mætti eldi yfir fara á degi með skipverjum sínum." Dag Strömbáck hefur ritað ítarlega um landnámssiði og tínt saman öll íslenzk dæmi varðandi þá í ritgerð sinni Att helga land (Festskrift tillágnad Axel Háger- ström, Uppsala och Stockholm 1928). Idann bendir í þessu sambandi á svip- aðar hugmyndir tengdar Gotlandi og nokkrum öðrum norrænum eyjum. Að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.