Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 48

Andvari - 01.10.1962, Blaðsíða 48
286 KIIISTJAN ALBEKTSSON ANDVARI en hann kom heim um jólin, fór aptur í gær. Jeg var nokkuð syfjaður fyrst eptir að jeg kom eins og þú kannske skilur, enda fékk jeg að heyra það, það fór brátt af, er jeg fór að tala við Telse, við töluðum fjarskalega skynsamlega saman um jólalitteraturina og þesskonar, minntumst ekkert á brjefaviðskipti, töl- uðum um Heine, sem hún heldur mikið upp á, og kann margt úr t. d.: Aldrei trúi eg því meyja, er þín segir vörin smá, svona stór og svartlit augu, slíkt ei dyggðin bjarta á, etc. og þótti það líklegt að Heine hefði nokkuð fyrir sjer í því. Iljer er vetrar-Tivoli, og þangað fórum við um kvöldið, og komum seint heim, og sofn- aðist vel, mjer að minnst kosti; í gær vorum við Theodór að gjöra visitter hjer og hvar, og seinna sátum við heima, er síga fór húmið af [sic] grund, en hvað er indælt að dreyma, með öðrum í kveld- rökkurblund! og síðan, unz Ijós kom, við ljekum, og leystum út veðsettan hlut, og allfá, en eptir því betri, atlot mjer fellu í skut. í kveld á að vera jólatré og dans, á morgun ball, meira veit jeg ekki fram í tímann. Þökk fyrir árin öll, og þetta, sem eg og þú höfum saman lifað, og hamingjan láti svo ljetta og rjetta lífsbraut þína, sem bezt fæ skrifað. Ef þú sérð Þorgeir þá minntu hann á rjúpurnar hjá stýrimanni Jespersen. Eleilsaðu frá mjer heima og víðar, jeg held jeg skrifi meira síðar, ef jeg fæ tíma til þess, að segja, nú Telia kallar mig inn til meyja. Ef þú skrifar mjer þá skrifaðu utan á — B. Þ. — Adress: Herr Köpm. J. Weimann, Vestergade Nr. 6, Odense. Jeg kveð þig með kossi kærastinn minn. Bertel. Hannes Hafstein er heima á íslandi sumarið 1885. Bertel skrifar honum, þakkar fyrir bréf frá honum, minnist svo fyrst á ýms erindi, sem Hannes hefur falið hon- urn — og er þeim kafla bréfsins sleppt hér. Höfn 4/7 85. Bezti Hannes minn. . . . Það er óþolandi hjer í Höfn, drep- andi leiðinlegt, maður verður að mauki á götusteinunum steikjandi heitum, get- ur ekki komið nálægt neinum körlum né konum fyrir óþolandi svitalykt, og er alltaf eins og dreginn af sundi sjálfur. Maður verður eitthvað svo niðurdrægtigt þunnur. Einar1) er úti á landi hjá kær- ustunni þangað til seinast í þ. mán. Til Ameríku fara hjónin! 5/ ágúst. Það er talað um að halda honum svall. Jeg er svo óheyrt billegur í dag, að þú verður að fyrirgefa mjer bezti Hannes. Jeg á að skila til þín kveðju frá Dr. G. Brandes. Hann fór eitthvað suður á við til sálarhressingar. Jeg var nokkra daga úti í Hornbæk hjá Locher og kemst nú ekkert fyrir peningaleysi í langan tíma. . . . Fyrirgefðu þínum Bertel E. Ó. Þorleifssyni. E. S. — S. Jónasson og Sigríður biðja að heilsa. Sigríður bað mig að láta þig vita, að kvenfólk hjer væri sumt að dreyma að þú kæmir með hring á hend- inni og — hrykki þá upp. Þegar Bertel skrifar síðasta bréf til Hann- esar, sem geymzt hefur, er hann að byrja ellefta árið í Höfn, við læknisfræðinám, ná- lega félaus. Sigríður Helgadóttir hefur að mestu leyti tekið hann að sér. Ragnheiður og Hannes Hafstein eru nýgift, og hann er nýorðinn landritari. 1) Hjörleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.