Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Síða 51

Andvari - 01.10.1962, Síða 51
Bertél E. Ó. Þorleifsson. stofnað lngólf, sem keppir við eldra félagið Framtíðina. Jón Þorkelsson, síðar landskjala- vörður, virðist vera að brjótast til valda í Ingólfi. — Merkilegt er að Einari Hjörleifs- syni hefur fyrstum manna, svo ungum, dottið í hug að semja leikrit um Galdra- Loft. Ekki er kunnugt að hann hafi byrjað á því verki. Seinna er Hannes Hafstein að glíma við sömu leikrits-hugmynd, en brennir það sem hann hafði lokið við af verki sínu, þegar Jóhann Sigurjónsson hafði samið sjón- leik sinn Galdra-Loft. Reykjavík 15. d. septemb. 1880. Góði vinur. Þökk fyrir tilskrifið með póstskipinu, þó að það forresten ekki væri þakkarvert, af því að það var skratti stutt og innihalds- lítið. Svo sem þú sér af fyrstu línunni hætti eg með öllu við að lesa heima í vetur, heldur las undir examen — ef lestur skyldi kalla heima, og sköndlaðist svo í haust upp í 6. bekk. Einar Hjörleifsson Kvaran. Eg er eigingjarn maður, eins og þú sjálf- ur veizt, og vildi því gjarnan hafa nokk- urt talsvert gagn af bréfaviðskiptum við þig. Eg hef skrifazt á við nokkra í Höfn áður, en það hefur slitnað upp úr því, af því að þeir hafa verið svo ónýtir corres- pondentar, að það hefur ekki svarað kostnaði, að eyða tíma í að skrifast á við þá. Sérstaklega vildi eg biðja þig um eitt. Þú veizt, að eg vildi helzt lesa Æsthetik, þegar eg losna héðan; eg finn að ef eg ætti nokkursstaðar heima, þá væri það þar; eg finn og betur og betur, að í prestaskólann hef eg ekkert að gjöra, og eg hef hvorki heilsu né upplag til að vera læknir. Eg gjöri nú eiginlega ekki ráð fyrir, að eg geti siglt að sumri, og ef svo skyldi fara, þá hef eg helzt í hyggju að hætta með öllu. Eg veit að professorslaust er við háskólann í Æsthe- tik; en viltu nú gjöra svo vel, að komast eftir því fyrir mig, hvort eg mundi samt 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.