Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 57

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 57
ANDVARI BRÉF VERÐANDI-MANNA TIL HANNESAR HAFSTEINS 295 bavíánum, scm að einhverju leyti getur reiknazt með lítteratúr. Þú spyr mig um Jónassons-hjónin. Þetta útlíðandi ár hefur verið þeim frem- ur örðugt. Félaginu, sem hann var fram- kvæmdarstjóri fyrir, gekk illa, er nú gjald- þrota. Hann missti þar aleigu sína að undanteknu því sem hann á í Lögbergi. í fyrravetur hætti hann að starfa fyrir félagið og hcfur verið atvinnulítill síðan, nema hvað hann hefur fengizt dálítið við landsölu fyrir auðmannafélag eitt. Jeg held naumast að hann ætli sjer það til frambúðar. Honum eru í raun og veru flestir vegir færir, því að hann er óvenju- lega habil maður. En sem stendur er fjár- hagur hans þröngur, þó að ekki beri á því að ytra áliti. Mrs. Jónasson hefur legið allþungt síðustu viku í mislingum, en er nú í apturbata. Það þarf naumast að segja þjer frá því, að hún er eitthvert hið mesta gull af konu, sem jeg hef þekkt, en jeg get samt ekki stillt mig um það, úr því jeg minnist á hana.1) Svo er nú jeg sjálfur. Mjer líður vel, betur en nokkru sinni áður á æfinni, að mjer finnst. Jeg á undur-elskulega konu, sem trúir á mig, og tvö skemmtileg börn: Mathilde, 214 ára, og Sigurð, 11 mánaða; það er því ekki fjarri um þá nafnana okkar.2) Mjer hefur safnazt ekki svo lítið af bókum, og heimilið er fremur laglegt, og þó að það sje ekki ríkmannlegt, þá standa í því nokkrir peningar. Skulda- basl er jeg ekki laus við, en jeg vinn mjer inn töluverða peninga, 70 dollara fasta á mánuði, og vona að það fari heldur hækk- andi en hitt, því að Lögberg er að græða þó hægt fari. Llvað fjárhaginn snertir, er 1) í Ijóðabók Einars er kvæði til frú Rann- veigar Jónasson, sent henni á jólum 1891. 2) Hannes Hafstein á líka son sem heitir Sigurður. jeg ekkert hræddur um framtíð mína hjer, cf jeg endist til að lifa í þessari útlegð — því að þetta er ekkert annað en útlegð, fátæktarinnar útlegð frá ættjörðinni — og jeg held heilsunni. Jeg vona þú fáir kvæðin með þessum pósti. Þar á móti kom jeg ekki inn í þetta blað svarinu til Hkr.. út af skömmunum um þig. Jeg sting því inn í næsta blað. Þú munt hafa sjeð, að jeg eigna Eiríki Magnússyni þá grein. Jeg er viss um, að mjer hefur ekki skjátlast þar, enda hefur Kringlan ekki þorað að bera á móti því. Hvernig stendur á, að kirkjuvrövlið þrífst svona hjer í Ameríku? spyr þú. Það þyrfti sjálfsagt heila bók til að svara því. Engilsaxneski racinn er religiös. Svo er fríkirkjan með hennar sífelldu óró og stríði. Allmikið af allrabeztu hæfileikun- um hjer í landinu er í kirkjunnar þjón- ustu. Svo draga allir óenskir innfluttir þjóðflokkar undantekningarlaust dám af þeim flokknum, sem er sterkastur, fólks- flestur, auðugastur. Eptir því sem jeg hef getað skilið, eru þetta aðalorsakirnar. En það væri, sem sagt, langt mál að gera grein fyrir þeim. Mjer er dálítil forvitni á að vita, hvort nokkuð verður úr 1000 króna verðlaun- unum fyrir leikritið. Ef það skyldi verða, hálflangar mig til að verða með. Það er að segja, ef þú ert ekki í farvatninu. Viltu nú ekki sýna mjer það vinarbragð, að lofa mjer að vita, hvort þú ætlar að taka þátt í því kapphlaupi. Jeg skal ekki geta um það við aðra. Ef þú reynir, reyni jeg ekki; jeg hefi þá enga trú á, að það sje til neins fyrir mig. En ef þú skyldir alls ekki reflektjera upp á það, og nokkuð verði úr tilboðinu á annað borð, þá bálf- langar mig. Þó get jeg enn alveg ekkert um það sagt, hvort mjer muni verða mögu- legt að koma því við. Annríki mitt er svo botnlaust. Jeg veit jeg þarf ekki að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.