Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1962, Side 58

Andvari - 01.10.1962, Side 58
296 KRISTJÁN ALBERTSSON ANDVARI taka það fram, að minnast ekki á þetta við aðra. Þennan hálfsmánaðartíma, sem jeg var laus við Lögberg í fyrravetur, þegar Jón Ólafsson var einn um ritstjórnina, byrj- aði jeg á sögu, sem átti að verða beil bók. Jeg var búinn að skrifa svo sem eina Iðunnar-örk. Það held jeg, mjer hafi tek- izt skást með af því sem jeg bef reynt við, og mjer þótti fyrir að verða að hætta. Jeg bef ekki getað snert á henni síðan. Fáein smákvæði hef jeg ort, og hef jeg sent einstöku af þeim til Sunnanfara. Mig langar til að bafa tómstundir til að pródúsjera ofurlítið meira í þá áttina, en það gengur örðugt hjer í stritinu og skömmunum. Fær maður ekki bráðum að sjá frá þjer ljóðabók? Og má jeg eiga von á að þú sendir mjer aptur línu, þegar þú kemst til þess. Þakka þjer aptur margsinnis fyrir kvæðin. Fyrirgefðu rispið, og líði þjer og þínum ávallt svo sem bezt fær óskað þinn einlægur vin Stúdentafélag Reykjavíkur hafði auglýst að það mundi veita þúsund króna verðlaun fyrir leikrit, í samkeppni sem öllum var heimilt að taka þátt í. En aldrei mun hafa komið á daginn hvort félaginu bárust nein handrit; verðlaunin voru aldrei veitt. Ekki verður í það ráðið af hréfi Einars hver sú saga sé, sem hann segist hafa byrjað að skrifa. En honum finnst sér hafa tekizt upp, og því er ólíklegt að hann hafi ekki fullgert söguna síðar. Ef svo hefur verið, virðist líklegt að hér hafi verið um að ræða upphafið á Litla-Hvammi — sem hann fullsemur 1897. Ilann varð að halda út „fátæktarinnar útlegð frá ættjörðinni" í fram undir ára- tug. Þá er það Björn Jónsson sem skrifar honum, gerir honum tilboð urn að koma heim og verða meðritstjóri ísafoldar. Einar Iljörleifsson tekur því boði feginshendi, og kemur alkominn til íslands vorið 1895. Ekki er kunnugt að varðveitzt hafi nein af bréfum Hannesar Elafsteins til hinna Verðandi-mannarma, né fleiri bréf frá þeim til hans en hér eru prentuð. Einar I Ijörleifsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.