Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Síða 83

Andvari - 01.10.1962, Síða 83
ANDVAKI IIÓMER OG 1IÓMERSÞÝÐINGAR 321 ljós að þeir eru gengnir til þings og lætur Sveinbjörn þá þar leggja ræður við lands- lýðinn, án þess að frumtextinn gefi til- efni til þess.“ Hér vildi ég gera eftirfarandi athuga- semd: Ekki raskast hugsun frumtextans, þó að Sveinbjörn hagi setningaskipan öðruvísi. Lesandinn setur ósjálfrátt „skutla skafna / skálar dýrar", sem 225. v. cndar á, í samband við gestina, sem von er á í upphafi 226. v. í rauninni vantar hér aðeins tvípunkt í lok 225. v. — Þessi orð í 226. v.: „þeirs föður minn opt / finna komu“, eru auðsjáanlega þýðing á þessum orðum frumtcxtans, Od. XV. 467: ot [xed Jtarép’ ápcpejtévovTO. Skýrendur líta svo á, að hér sé átt viS öldunga, oí yéQovtec, sem voru konungi til ráSuneytis og réSu ráSum sínum meS honum viS sameiginlegar máltíSir. Hin fyrrgreindu orS þýSa því í rauninni: „sem venjulega störfuSu meS föSur mínum (eSa: í návist föSur míns).“ — SíSari hluti vís- unnar: „en þá voru þeir til þings gengnir ok viS landslýS lögSu ræSur", samsvarar hins vegar 468. IjóSl.: oí pev áp’ e? flröxov .tpóuoi.ov, ötjiioió te cprjpiLV. 1 Iér mun eg tfJncov tákna „á fund í öldungaráSinu “, en ðijpoió te cpfjpiv „á þjóSfund", þ. e. a. s. áyopr), sem fór í kjöl- far öldungaráSsfundar, (sbr. líka Cunliffe, sem viS orSiS cpfjpiig, f) (cpr)jxí) tilfærir merkingarnar: 1. ræSa; 2. frægð, orSstír; 3. staður, sem ræðzt er við á (— áyopij (3)): §c •ðcöxov npópokov ðijftoió te cprjpiv, Od. XV. 468. — Einnig mætti í þessu sambandi benda á Od. II. 26: otÍTE Jtod’ f)[i£Tépri áyopþ yéveT’ otÍTE Hócoxog, sem Sveinbjörn þýðir svo í lausu máli: „Hvorki höfum vér þing átt né samkomu.” — Iljá Rómverjum samsvaraði contio áyopij, þ. e. þjóðfundi, en consessus sam- svaraði rlócoxoc, öldungaráðsfundi, sem einnig nefndist þooinj á grísku. Wilster þýðir þenna stað, Od. XV. 466—468: „Dér i den forreste Stue hun fandt baade Bægre og Borde: Gæster man vcnted, som plejed at sysle dér om min Fader; Nu var de gaaet til Raads- möde bort og til Folkeforsamling". Og, eins og sjá má, er skilningur þeirra Sveinbjarnar og Wilsters hér algerlega samhljóða. A bls. 151 segir praeses — og nú erurn vér komnir í kaflann um óbundnu þýð- ingarnar —: „Þegar vér athugum orða- val Sveinbjarnar í þýðingu 6. og 7. 1.: færa á hendur Pygmeum bana og feigð og hefja að morgni dags skæða rimmu — og berum það saman við orðaval eldri þýðingarinnar: til að færa Pygmeum tjón og eyðilegging á hendur og brjótast ofan úr loftinu með skæðum bardaga, — þá sjáum vér einfalt, en gott dæmi þeirra stakkaskipta, sem mál hans hefur tckið". — Ilér hefði átt að taka fram, að ekki er aðeins um orðalags- og stílbrcytingu að ræða, lieldur kemur hér einnig til mismunandi skilningur á frumtexta, 11. III. 7: f|éptai ð’ápa raí y£ xuxtjv Epiða jrpocpépovrat. Orðið f|éptai ætla surnir að merki „árla morguns", (sbr. II. I. 497 og Od. IX 52), en aðrir, að það tákni „sem fljúga hátt í lofti“. Þá merkingu virðist t. a. m. Virgill 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.