Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 91

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 91
HALLDÓR HALLDÓRSSON: Ólögleg mannanöfn i Einlivern tíma haustiS 1961 las ég um það í einu dagblaðanna hér í Reykjavík, að smyglað væri til lmdsins árlega 500 þús. pörum af nælonsokkum. Blaðamað- urinn, sem fréttina ritaði, hafði að vísu ekki skýrslur tollayfirvalda um þetta smygl við að styðjast, en hann virtist vera gagn- kunnugur sokkanotkun kvenna, og sýnd- ist mér líkindareikningur hann allur gerður af skynsemd og hófscmi. Blaða- maSurinn taldi tvcnnt koma til greina til þess að bæta úr þessu ófremdarástandi: aukið eflirlit eða afnám nælonsoikkalag- anna. En það eru fleiri lög á íslandi, sem lítt er um skeytt, en nælonsokkalögin. Ein- hvers staSar langt niðri á kistubotni leyn- ast lög, sem nefnast Lög um mannanöfn nr. 54, 27. júní 1925. Lög þessi hafa að geyma ýmis strengileg ákvæði um íslenzk mannanöfn, þ. e. hvaða nöfnum megi skíra eða hver nöfn megi skrásetja sem eiginnöfn þeirra, er óskírðir eru. Enn fremur er þar að finna ákvæði um eftir- lit með því, að eftir lögunum sé farið, og meira að segja um sektir fvrir hrot gegn þeim. ViS skulurn nú fyrst athuga, hvað lögin segja um það, hver nöfn séu leyfileg. Ég rek aðeins ákvæðin um skírnarnöfnin. Llm ættarnöfnin mun ég ekki fjalla að ])cssu sinni. í fyrstu grein laganna segir, að hver maður skuli hcita einu íslenzku nafni eða tveim, í fjórðu grein, að ekki megi menn bera önnur nöfn en þau, sem rétt eru að lögum íslenzkrar tungu og í fimmtu grein, að maður, sem hlotiS hefir óbjóðlegt, klaufalegt eða erlent nafn, áður en lögin voru sett, geti hreytt því meS leyfi konungs. HvaS fela nú þessi ákvæði í sér? Ótví- ræðasta ákvæ.Sið er það, að bannað er að gefa bami fleiri nöfn en tvö. ÁkvæðiS, að maSur skuli heita einu íslenzku nafni eða tveim, getur ekki veriS sett af annarri ástæðu cn þeirri. að löggjafinn hr-fir viliaS útrýma þeim sið, aS menn hétu fleiri cn tveimur nöfnum. AS öSrum kosti hcfði greinin verið orðuð á þá leið. að hver rnaSur skuli heita einu íslenzku mfni eða fleirum. Þetta ákvæSi laganna hefir verið hverhrotiS, eins og ég mun síðar sýna fram á. Orðasamböndin „íslenzkt nafn“ og ,.nöfn . .. sem rétt eru að lögum íslenzkrar tungu“ eru ekki eins ótvíræS. og hefði vitanlega þurft að gefa út reglugerð, har sem þau væru skilgreind nánara, en það hefir ekki verið gert. ÁkvæSi fimmtu greinar um það, aS menn megi skinta um „óþjóðlegt, klaufalegt eða erlent nafn" gefur þó mikla vísbendingu um þaS, til hvers löggjafinn ætlast. Enn fremur eru í 6. grein ákr'æði um skrá vfir bönnuð mannanöfn, en slík skrá cr ókomin enn. og vík ég bctur að því síðar í þessari grein. Ég hefi vitanlega ekki vald til þcss að úrskurða, hvað löggjafinn á við mcð fvrrgreindum ákvæSum. En ég hefi revnt að gera mér grein fyrir, hvcrs konar nöfn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.