Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 12
10 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI * Hættan af andófshópum sem mótmæltu hnattvæðingunni í Genúa er þó næsta lítil móts við þá ógn sem lýðræðinu stafar af hryðjuverkasamtökum eins og þeim sem réðust á World Trade Center í New York og Pentagon í Washington á þessu hausti, 11. september 2001. Sá atburður er hinn feiknlegasti af slíku tagi sem við höfum lifað, svo hátt sem reitt var til höggs og vegið að helstu táknmyndum veldis Bandaríkjanna í hemaði og viðskiptum. Að verki eru öfl sem segja vestrænu þjóðfélagi stríð á hendur og hafa það eitt markmið að skaða það sem mest. Þessar árásir vöktu hrylling um heimsbyggðina og munu hafa víðtækar og langvinnar afleiðingar. Hver er undirrót þeirra? Þar þarf vafalaust djúpt að grafa. En sú spuming hlýtur að vakna hvað það sé í banda- rísku þjóðfélagi og stefnu og verkum leiðtoga þessa heimsveldis, sem kallað hafi á jafnstækt hatur og birtist í sjálfsmorðsárásum hryðjuverkamannanna. Hvemig skyldi hugsjónum mannúðar, samhjálpar, kærleika, reiða af í þeim heimi sem við byggjum og tekur á sig aðra eins mynd? Við spyrjum um fram- tíð lýðræðisins og þess friðsamlega starfs sem er forsenda þess. Hér kallast á málflutningur pólitískra hugsjónamanna og vakandi trúarleiðtoga. Hvorir- tveggja lýsa eftir siðbót, að samtíðin setji sér æðra mark, siðferðilegar marka- línur. Biskup Islands hefur talað vel og drengilega í þessa átt síðustu misseri. An þjóðfélagslegs réttlætis og mannúðar í samskiptum borgaranna visnar trúin. Ef ekki er til að dreifa félagslegri ábyrgð breytist öll trúariðkun í yfir- drepsskap. Ekki alls fyrir löngu mátti lesa í blöðum að yfirlýsingar kaþólska erkibisk- upsins af Westminster, Cormac Murphy-O’Connor, hefðu vakið mikla athygli. Hann segir að kristindómurinn sé nærri horfinn í Bretlandi. Þegar orð hans eru lesin nánar kemur þó í ljós að hann lýsir aðeins því sem blasir við hverjum hugsandi manni og er í beinum tengslum við þann hugsunarhátt sem hið hnattvædda efnahagslíf og efling kapítalismans hefur alið af sér. Að sögn breska dagblaðsins The Daily Telegraph sagði O’Connor m. a. (þýðing Morgunblaðsins 7. september 2001): „Kristindómurinn sem grund- völlur er nánast horfinn úr lífi fólks og siðferðilegrar breytni þess, ríkisstjóm- arinnar og félagslífs í Bretlandi. Kristnir menn standa nú frammi fyrir gjör- breyttum tímuin og það á sérstaklega við okkur hina kaþólsku. Örvænting hins vestræna heims blasir við hverjum þeim sem hana vill sjá ... Flestir í löndum okkar leita til markaðarins og neyslusamfélagsins ... ljóst er að þeir sem treysta á markaðinn í blindni verða á endanum ófærir um að stjóma eigin lífi.“ Síðan sagði kardínálinn: „Við okkur blasir afsiðað samfélag, samfélag þar sem hið góða er það eitt sem ég vil, þar sem einu réttindin eru réttindi mín og þar sem eina lífið sem merkingu hefur eða gildi er lífið sem ég vil lifa.“ Þetta er ekki fögur lýsing, en því miður alltof sönn. Undir gljáfægðu yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.