Andvari - 01.01.2001, Qupperneq 37
ANDVARI
SNORRI HALLGRÍMSSON
35
HEIMILDIR
Lœknar á íslandi, 4. útgáfa, Reykjavík, 2000 (og eldri útgáfur).
Afmælisgreinar um Snorra Hallgrímsson:
Greinar á fimmtugsafmæli: Vísir 9. okt. 1962, Þjóðviljinn 9. okt. 1962.
Grein á sextugsafmæli: Morgunblaðið 8. október 1972, íslendingaþættir Tímans, 16. nóv-
ember 1972.
Minningargreinar um Snorra Hallgrímsson:
Alþýðublaðið, Morgunblaðið og Þjóðviljinn 3. febrúar 1973. Morgunblaðið (Reykjavíkurbréf)
4. febrúar, 25. febrúar og 8. mars 1973. íslendingaþœttir Tímans 8. febrúar 1973.
Lœknablaðið, jan.-feb. 1973.
Aðrar heimildir:
Ámi Johnsen: Kristinn í Björgun — eidhuginn í sandinum —. Reykjavík, 1986.
Björn R. Ámason: Sterkir stofnar. Þœttir af Norðlendingum. Akureyri, 1960.
Gísli Jónsson (ritstj.): Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980. Akureyri, 1981.
Lœknaneminn, 1962, 1963, 1965.
Norðurslóð, 12. des. 1990. „Svarfdælingur í Finnlandsstyrjöldinni." Utvarpsviðtal við Snorra
Hallgrímsson frá 1967, með formála.
Liorðurslóð, 15. des. 1993. „í sprengjuregni á norðurvígstöðvunum". Efni um og eitir Snorra
Hallgrímsson, áður birt í Morgunblaðinu 30. janúar og 14. apríl 1940 og 1. maí 1943.
Snorri Hallgrímsson: Studies on reconstructive and stabilizing Operations on the Skeleton of
the Foot. With speciai Reference to Subastragalararthrodesis in the Treatment ofFoot
Deformities following Infantile Paralysis. (Acta Chirurgica Scandinavica LXXXVIII,
Supplementum 78). Stokkhólmi, 1943. (Doktorsrit).
Snorri Hallgrímsson: Greinargerð um laxeldisstöð Kristins Guðbrandssonar, Odds Olafssonar
og Snorra Hallgrímssonar, í landi Grafarholts í Mosfellssveit, og nokkrar athuganir
varðandi laxeldi. Árbók Félags áhugamanna um fiskirækt, 1968. (Samið í apríl 1968,
fjölrit varðveitt í bókasafni Seðlabankans).