Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 45

Andvari - 01.01.2001, Side 45
andvari ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDl Á MIÐÖLDUM 43 kirkju á Hólum og gekkst fyrir því að jarðneskar leifar Guðmundar Arason- ar voru teknar upp. Norðlendingum þótti Auðun allharðdrægur til jai og klöguðu nýjungamar til Hákonar konungs. Er kjarnmn í brefinu sa að u en - ir biskupar með sínum nýmælum brjóti gegn landsins fornum vana og inæ ast höfðingjamir til þess að sá siður verði áfram haldinn að velja biskupa ínn- anlands.69 Enda þótt deilan snúist fyrst og fremst um íjarmalog samskipti kirkju og höfðingja eru hin þjóðemislegu rök athyglisvenk Her hefur or i hugarfarsbreyting á einni mannsævi. Skömmu aður, anð 1302 krotöust íslendingar þess á alþingi að lögmenn og sýslumenn væru íslenskir. rey - ingar eru orðnar á viðhorfum íslendinga til erlendra fynrmanna og nærtækt að tengja það þeim breytingum sem orðið höfðu á högum þjo annnar e ír a hún gekk í ríkissamband við Noreg.70 Andstaða við erlenda embættismenn jafngildir þo ekki almennu ut end- ingahatri og að jafnaði er ekki ástæða til að tengja ut endinga við stærra mengi fólks sem hafði jaðarstöðu í miðaldasamfélaginu (,,les margmaux J. Utlendingar eru ekki fólk sem hefur misst tengsl við samfelagið heldur eig þeir sitt eigið samfélag og menningarheim, þeir eru gjarnan og y mr’ SJ um sér nógir og gera heilmikið gagn í sínu nýja umhver i. mnignj gjaman verndar einhverra stofnana.73 Ef Utíð er á íslenskt samfelag virðist þessi skilgreining yfirleitt eiga við, kaupmenn versla þar sem þeir mega g virða vald höfðingja nema brotið sé gegn þeim með grofum hætti. Ymislegt gagn mátti og hafa af þeim, eins og áður er rakið. , , Ljóst er að töluverður munur hefur venð á rnæli manna e ír þvi Norðurlöndum þeir bjuggu. En norrænir menn virðast ekki hafa ahð munm svo mikinn. Að eigin áliti töluðu þeir allir sama tungumalið, danska tungu norrænu. í Fyrstu málfræðiritgerðinni og Gunnlaugs sogu ormstungu ei þ ^ að auki gefið í skyn að Engilsaxar tali sama mál og norræmr menn og í Knýtlinga sögu er England talið til Norðurlanda. Til voru menn sem s ynj mun á norrænum málum, t. d. sagnaritarinn Saxi (um 1- ) og a u arson hvítaskáld, enda þótt þeir geri sjálfir ekki mikið ur honum A ITolder þó enn talað um að þjóðimar eigi sér eina tungu. Um 1425 er ritið „siæl thr0st“ ritað „j swensko“ og „pa dansko“ og er það fyrsta dæmið þar sem nor- ræn tungumál eru talin upp tvö og aðskilin. . . . , Stundum má þó finna óbeinar vísbendingar um að menn finm fyrir mun a málfari, jafnvel innan Norðurlanda. Útlendingar, hvort heldur Islendingar a Norðurlöndum eða norrænir menn á íslandi, þykja oft fáskiptmr. I Gunnlaugs sögu er stýrimaðurinn Bergfinnur sagður „fátalaður of vetnnn, en Þorsteinn Veitti honum vel“.76 Athyglisvert er að bera þessa lýsingu saman við hegðun stórbóndans Geirmundar gnýs sem flytur með Olafi pá til Islands ogbyrmeð honum á Hjarðarholti. Hann „var fáskiptinn hversdagla, oþyður við tlesta ^ þetta getur þó líka stafað af ókunnugleika við nýtt umhverfi og aðstæður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.