Andvari - 01.01.2001, Síða 47
ANDVARI
ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDI Á MIÐÖLDUM
45
ungsins við landvætti dregin fram. Yfirstéttin íslenska hreykti sér af tengsl-
urn við tröll og forynjur og dökkt útlit var alls ekki til vitnis um lágan upp-
J'una. Sögur um Hrafnistumenn, sem ganga í handritum allt frá 14. öld, sýna
nið sama.
Ættartengsl við tröll og forynjur úr Noregi virðast alls ekki hafa heft frama
wanna á Islandi, sfður en svo. A sama hátt virðast menn almennt hafa verið
reyknir af írskum forfeðrum, a. m. k. þegar komið er fram á 13. öld. Þá
ePpast höfðingjar við að rekja ættir sínar til Kjarvals írakonungs.84 Laxdæl-
'r’ konungum líkir í framgöngu og fasi, reynast að sjálfsögðu hafa konunga-
lóð í æðum, ekki bara norrænt heldur líka írskt.85
Eru fordómar í garð keltneskra manna hugarórar seinni tíma fræðimanna?
°kkur dæmi má finna sem gefa tilefni til að halda annað. í för með norræn-
Urn og suðureyskum stýrimönnum sem getið er í Eyrbyggja sögu er skoskur
j^aður sem heitir Nagli, „mikill maður og fóthvatur“. I bardaga reynist hann
ms vegar ekki vel því að „er hann sá að þeir ofruðu vopnunum, glúpnaði
ann og hljóp umfram og í fjallið upp og varð að gjalti.“86 Þrælar Þórarins
svarta reynast engu betur en Nagli, en þó er á sá munur að hann er sagður
,e ,gi Alfgeirs stýrimanns úr Suðureyjum og er því allvelstæður. Hér gætu
Py1 verið á ferðinni fordómar gegn keltneskum mönnum. Annar möguleiki er
P° að höfundur sé einfaldlega að sýna lærdóm sinn og lýsa fyrirbæri sem
einkum þekktist á írlandi.87
Annað háttalag sem einkennir jaðarmenn er hins vegar þess eðlis að það
§æh vel átt við útlendinga. Jaðarmenn fara gjaman einir og eru ekki vinsæl-
£ al alþýðu manna. Þannig er Hænsa-Þóri lýst þótt hann sé ekki útlendingur.
otkell og hyski hans, sem segir frá í Laxdæla sögu, eru hins vegar frá Suð-
ureyjum. „Öll voru þau miög fjölkunnig og hinir mestu seiðmenn“ enda „var
þe.rra bygg5 ekki vinsæl.“88
essar óvinsældir fylgja þeim sem eru einfarar. Útlendingar sem eiga enga
®ttingja í grenndinni eiga á hættu að enginn verði til eftirmáls eftir þá. í
^stni sögu segir frá norrænum berserki sem fellur á sverð sitt; „þessu fögn-
u margir góðir menn þó að heiðnir væri.“89 Þannig fellur einhleypingurinn,
ændalaus og vinalaus. í Ljósvetninga sögu segir frá því að Amór Þorgríms-
80n í Reykjahlíð hafi gerst vígsakaraðili eftir Sigurð Austmann sem féll
gna deilna um viðskipti.90 Það er óvenjulegt og algengara hefur verið að
ndur °§ vlrnr hafi þurft að leggjast í langferðir til að reka réttar síns, eins
fc 8e§lr frá 1 Grænlendinga þætti Flateyjarbókar.
í b •æmi eru um útlendingar hafi verið notaðir sem flugumenn. T. d. segir
jarnar sögu Hítdælakappa frá frændum Þórðar Kolbeinssonar, Óttari og
y mdi, sem voru víkverskir.91 Þórður notar þessa frændur sína sem flugu-
v n’ me^ Etlum árangri. í Eyrbyggja sögu er svipaður flugumaður hins
§ar „austfirskur og hafði orðið sekur um konumál“.92 Ekki er að sjá að