Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 47

Andvari - 01.01.2001, Síða 47
ANDVARI ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDI Á MIÐÖLDUM 45 ungsins við landvætti dregin fram. Yfirstéttin íslenska hreykti sér af tengsl- urn við tröll og forynjur og dökkt útlit var alls ekki til vitnis um lágan upp- J'una. Sögur um Hrafnistumenn, sem ganga í handritum allt frá 14. öld, sýna nið sama. Ættartengsl við tröll og forynjur úr Noregi virðast alls ekki hafa heft frama wanna á Islandi, sfður en svo. A sama hátt virðast menn almennt hafa verið reyknir af írskum forfeðrum, a. m. k. þegar komið er fram á 13. öld. Þá ePpast höfðingjar við að rekja ættir sínar til Kjarvals írakonungs.84 Laxdæl- 'r’ konungum líkir í framgöngu og fasi, reynast að sjálfsögðu hafa konunga- lóð í æðum, ekki bara norrænt heldur líka írskt.85 Eru fordómar í garð keltneskra manna hugarórar seinni tíma fræðimanna? °kkur dæmi má finna sem gefa tilefni til að halda annað. í för með norræn- Urn og suðureyskum stýrimönnum sem getið er í Eyrbyggja sögu er skoskur j^aður sem heitir Nagli, „mikill maður og fóthvatur“. I bardaga reynist hann ms vegar ekki vel því að „er hann sá að þeir ofruðu vopnunum, glúpnaði ann og hljóp umfram og í fjallið upp og varð að gjalti.“86 Þrælar Þórarins svarta reynast engu betur en Nagli, en þó er á sá munur að hann er sagður ,e ,gi Alfgeirs stýrimanns úr Suðureyjum og er því allvelstæður. Hér gætu Py1 verið á ferðinni fordómar gegn keltneskum mönnum. Annar möguleiki er P° að höfundur sé einfaldlega að sýna lærdóm sinn og lýsa fyrirbæri sem einkum þekktist á írlandi.87 Annað háttalag sem einkennir jaðarmenn er hins vegar þess eðlis að það §æh vel átt við útlendinga. Jaðarmenn fara gjaman einir og eru ekki vinsæl- £ al alþýðu manna. Þannig er Hænsa-Þóri lýst þótt hann sé ekki útlendingur. otkell og hyski hans, sem segir frá í Laxdæla sögu, eru hins vegar frá Suð- ureyjum. „Öll voru þau miög fjölkunnig og hinir mestu seiðmenn“ enda „var þe.rra bygg5 ekki vinsæl.“88 essar óvinsældir fylgja þeim sem eru einfarar. Útlendingar sem eiga enga ®ttingja í grenndinni eiga á hættu að enginn verði til eftirmáls eftir þá. í ^stni sögu segir frá norrænum berserki sem fellur á sverð sitt; „þessu fögn- u margir góðir menn þó að heiðnir væri.“89 Þannig fellur einhleypingurinn, ændalaus og vinalaus. í Ljósvetninga sögu segir frá því að Amór Þorgríms- 80n í Reykjahlíð hafi gerst vígsakaraðili eftir Sigurð Austmann sem féll gna deilna um viðskipti.90 Það er óvenjulegt og algengara hefur verið að ndur °§ vlrnr hafi þurft að leggjast í langferðir til að reka réttar síns, eins fc 8e§lr frá 1 Grænlendinga þætti Flateyjarbókar. í b •æmi eru um útlendingar hafi verið notaðir sem flugumenn. T. d. segir jarnar sögu Hítdælakappa frá frændum Þórðar Kolbeinssonar, Óttari og y mdi, sem voru víkverskir.91 Þórður notar þessa frændur sína sem flugu- v n’ me^ Etlum árangri. í Eyrbyggja sögu er svipaður flugumaður hins §ar „austfirskur og hafði orðið sekur um konumál“.92 Ekki er að sjá að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.