Andvari - 01.01.2001, Síða 49
andvari
ÚTLENDINGAR Á ÍSLANDI Á MIÐÖLDUM
47
TILVÍSANIR
Borgfirðinga SQgur. íslenzkfornrit, III, útg. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson (Reykjavík,
2 1938), bls. 8-11.
'Borgfirðinga sQgur, bls. 23, Helgi Þorláksson, „Kaupmenn í þjónustu konungs“, Mímir, 13
^ (1968), 5-12 (bls. 8, nmgr.).
' Borgfirðinga sqgur, bls. 37.
Islendingabók, Landnámabók. íslenzk fornrit, I, útg. Jakob Benediktsson (Reykjavík,
s 1968), bls. 11-12, 396.
Helgi Þorláksson, Vaðmál og verðlag. Vaðmál í utanríkisviðskiptum og búskap íslendinga
6? 13. og 14. öld (Reykjavík, 1991), bls. 165-68.
’ I Hænsa-Þóris sögu eru Gunnari Hlífarssyni líkt við þennan fræga nafna sinn, sbr. Borgfirð-
7 ‘fga sQgur, bls. 44.
Jslendingabók, Landnámabók, bls. 356-58.
ttrennu-Njáls saga. íslenzkfornrit, XII, útg. Einar Ól. Sveinsson (Reykjavík, 1954), bls. 147.
ío ^rennu-Njáls saga, bls. 154-55, 158-59.
n Brennu-Njáls saga, bls. 160, 184, 187.
Georg Simmel, Soziologie. Untersuchungen úber die Formen der Vergesellschaftung (Leip-
12zig, 1908), bls. 685-91.
Paul C. P. Siu, „The Sojourner", American Journal of Sociology, 58. 1 (1952), 34-44;
Margaret Mary Wood, The Stranger: a Study in Social Relationships (New York, 1934), pp.
43—44.
Philip D. Curtin, Cross-cultural trade in world history. Studies in comparative world
l4 history (Cambridge, 1984), bls. 38.
láiplomatarium Norvegicum. Oldbreve til kundskab om Norges indre og ydre forhold,
sP>'°g, slœgter, sœder, lovgivning og rettergang i middelalderen, útg. Chr. C. A. Lange og
Carl R. Unger, I (Christiania, 1849), bls. 109-12. Deilan virðist hafa hafist 1307, sbr. Dipl-
omatarium Norvegicum, útg. Carl R. Unger og H. J. Huitfeldt, VIII (Christiania, 1874), bls.
i529-30.
Athygli vekur að nánast enga Dani er að finna meðal útlendinga sem komu til íslands. Uni
danski Garðarsson hefur væntanlega verið „sænskur at ætt“ eins og faðir hans, en Steinn
hinn danski sem nefndur er í ættartölum virðist vera íslenskur. Af Svíum má fyrstan telja
Garðar Svavarsson, en að öðru leyti er fátt um sænska landnámsmenn. Þeir fáu Svíar sem
koma fyrir í sögum sem gerast á íslandi eru einhleypingar fremur en kaupmenn. Þetta eru
allajafna menn sem eru til alls vísir, t. d. berserkimir Leiknir og Halli í Eyrbyggju, Skjöld-
ur félagi Sigmundar Lambasonar í Njálu, að ekki sé minnst á Glám sauðamann í Grettis
sögu. Engir sænskir berserkir finnast á íslandi í samtímaheimildum, en Svíar urðu síðar
kristnir en aðrar norrænar þjóðir og vera má að menn hafi talið að fomeskja væri sterkari
þar. Ekki er þó ástæða til að gera ráð fyrir almennum fordómum í garð Svía á grundvelli svo
i6 i;irra dæma. Hitt er ljóst að sjaldgæft hefur verið að sænskir menn kæmu til Islands.
Helgi Þorláksson, „Snorri Sturluson og Oddaverjar", Snorri. Átta alda minning, ritstj.
)7punnar Karlsson og Helgi Þorláksson (Reykjavík, 1979), 53-88 (70-85).
I Hauksbók Landnámu segir að Halldór Illugason á Hólmi (Akranesi) hafi látið Austmenn
l8flytja inn fyrir sig timbur, íslendingabók, Landnámabók, bls. 65.
Konungs skuggsjá (Riksarkivet. Norrpne tekster, 1), Ludvig Holm-Olsen gaf út, Oslo, 1983,
i.ibls’ 5'
20 slfka höfðingja sjá Helgi Þorláksson, Vaðmál og verðlag, bls. 47-52.
Sturlunga saga, útg. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjám, 2 bindi
(Reykjavík, 1946) 1, bls. 212.