Andvari - 01.01.2001, Síða 52
50
SVERRIR JAKOBSSON
ANDVARI
62Eyfirðinga SQgur, bls. 3-13.
63S0rensen, Fortœlling og ære, bls. 267. Dæmi um slfkt eru oft oftúlkuð, sbr. Sverrir Jakobs-
son, „Hvers konar þjóð voru íslendingar á miðöldum?“, Skírnir, 173 (1999), 111—40 (bls.
135-38).
61 islendingabók, Landnámabók, bls. 18.
65 Saga Óláfs Tryggvasonar afOddr Snorrason munk, útg. Finnur Jónsson (Kaupmannahöfn,
1932), bls. 155, Hauksbók udgiven efter de arnamagnœanske hándskrifter no. 371, 544 og
675, 4o samt forskellige papirshándskrifter, Eiríkur Jónsson og Finnur Jónsson gáfu út
(Kaupmannahöfn, 1892-1896), bls. 127, 140.
66Edvard Bull, Folk og kirke i middelalderen. Studier til Norges historie (Kristiania & Kaup-
mannahöfn, 1912), bls. 29-37. Ólafur kyrri Noregskonungur skrifar Gregorio VII páfa 15.
desember 1078 og segir æskilegt að prestar frá Róm leiðbeini Norðmönnum um siði krist-
indómsins, en vegna fjarlægðar og málaörðugleika biður hann páfa að fá þess í stað að
senda unga Norðmenn til Rómar til að nema þar, svo að þeir geti kennt löndum sínum guð-
spjöllin. Diplomatarium Norvegicum. Oldbreve til kundskab om Norges indre og ydrefor-
hold, sprog, slœgter, sæder, lovgivning og rettergang i middelalderen, VI, útg. Carl Rikard
Unger og Henrik Jprgen Huitfeldt-Kaas (Christiania, 1865), 1-3.
67 Postola sögur. Legendariske fortœllinger om apostlernes liv, deres kampfor kristendomm-
ens udbredelse samt deres martyrdpd, útg. Carl Rikard Unger, Christiania, 1874, bls. 793.
68Um þessa menn fjalla ég nánar í „Friðarviðleitni kirkjunnar á 13. öld“, Saga, 36 (1998), 7-
46 (bls. 38-42).
69Diplomatarium Islandicum. Isienzkt fornbréfasafn. II. bindi 1253-1350, útg. Jón Þorkels-
son, Kaupmannahöfn, 1893, bls. 489-91.
70Sverrir Jakobsson, „Hvers konar þjóð voru Islendingar á miðöldum?".
71 Jacques Le Goff, „Les Marginaux dans l’Occident médiéval", Les marginaux et les exclus
dans Thistoire, ritstj. Jacques Le Goff og Bemard Vincent, Paris, 1979, 19-29 (bls. 21-22).
72 The Stranger in Medieval Society (Medieval Cultures, 12), ritstj. F. R. P. Akehurst & Steph-
anie Cain Van D’Elden, Minneapolis & London, 1997, bls. vii.
73 Arno Borst, Lebensformen im Mittelalter, Frankfurt am Main, 1985 [frumútg. 1973], bls.
585.
14The First Grammatical Treatise (University of Iceland Publications in Linguistics, I), útg.
Hreinn Benediktsson, Reykjavík, 1972, bls. 208, Borgfirðinga SQgur, bls. lQ, Danakonunga
SQgur. SkjQÍdunga saga, Knýtlinga saga, Agrip af sQgu Danakonunga (Islenzk fornrit,
XXXV), útg. Bjarni Guðnason, Reykjavík, 1982, bls. 124.
75 Allan Karker, „The Disintegration of the Danish Tongue“, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi
Benediktssyni 20. júlí 1977 (Stofnun Árna Magnússonar á Islandi. Rit, 12), Reykjavík,
1977,481-90 (bls. 484-87). Karker telur latínurit sem nefna „norwaica sermo" eða „sweca
serrno" til vitnis um að norska og sænska séu talin sérstök tungumál, ólík hvort öðru og
dönsku. En þar sem ekki var fast heiti á tungumálinu er ekki útilokað að hér séu einfaldlega
önnur heiti á tungu allra Norðurlandabúa, danskri tungu eða norrænu.
76 Borgfirðinga SQgur, bls. 52.
77 Laxdœla saga, bls. 79.
78 Austmaðurinn Ásmundur, sem getið er um í Guðmundar sögu hinni elstu, hefur einkenni-
legan talanda og má vera að þar sé verið að gera gys að einhverri mállýsku. Biskupa sögur,
I, bls. 420.
79Snorri Sturluson, Heimskringla, útg. Bjarni Aðalbjarnarson, Reykjavík, 1941-1951, III, bls.
267-68.
80 Eyrbyggja saga, Grœnlendinga SQgur, bls. 252.
81 Le Goff, „Les Marginaux dans l’Occident médiéval“.