Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 63

Andvari - 01.01.2001, Síða 63
andvari AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 61 léku dálitla tónlist. ... Melsteð er bæði vingjarnlegur og upplýstur maður. ... um kvöldið hjá Siemsen fjölskyldunni."48 Þá segir hann frá hádegisverði sem sami Sigurður bauð til í íbúð sinni, en meðal gesta var Jón forseti. Eftir mat- lnn tóku menn lagið og vakti það auðsjáanlega nokkra athygli Brockhaus að ri'anski byltingarsöngurinn Marseillaise skyldi vera fluttur. Fyrir Brockhaus hafði flutningurinn greinilega pólitíska merkingu, en öllu erfiðara er að meta hvort það hafi einnig gilt um flytjendurna.49 í þessu sambandi mætti þó hafa 1 huga að Jón Ólafsson ritstjóri orti baráttukvæði sitt „íslendingabrag“ ein- við franska byltingarsönginn (birt í Baldri 1869).S(I Næstu daga heim- s°tti Brockhaus Jón Guðmundsson ritstjóra Þjóðólfs, Bjama Thorsteinsson amtmann, Páll Melsteð amtmann, Þórð Jónasson háyfirdómara og Ólaf Páls- Son dómkirkjuprest, svo nokkrir séu nefndir. Og að sjálfsögðu kom hann við 1 Latínuskólanum. Brockhaus hafði greinilega mikið yndi af því að sigla um sundin blá. Siemsen fjölskyldan átti báta og voru þeir einnig notaðir til skemmtisiglinga, hl að mynda út í eyjamar eða upp í Gufunes. Hér lýsir hann ferð til Engeyj- ar á tveim seglbátum en flestar konurnar í húsi Siemsens voru með í för. Þau §er*gu inn í bæjarhúsin á eynni, líklegast inn á heimili Kristins Magnússon- ak útvegsbónda og skipasmiðs: „Siemsen hinn yngri hafði tekið með sér líkj- 01 °g nokkrar flöskur af kampavíni sem smakkaðist frábærlega. Því vorum V|ð öll glöð og hreif. Þarna voru nokkrir sekkir með verðmætum æðardún í st°funni. Ég settist á einn þeirra, hafði annan við bakið og fór þá eins vel um 1^'g og á hinum besta sófa í Austurlöndum, og ég féll því í væran svefn. Kaff- ln Sem bóndinn lét laga var betra en það besta sem maður fær fram borið í ðhu Saxlandi.“51 Og Brockhaus var vissulega ekki eini erlendi ferðalangur- 11111 sem mærði íslenska kaffimenningu.52 Einnig fór hann í heimsókn til enedikts Sveinssonar upp að Elliðavatni og hreifst mjög af öllum viður- gerningi.53 Hinn tfunda júlí lagði hann upp í tveggja vikna ferðalag, fremur hefð- nndna hringferð erlendra ferðamanna á nftjándu öld: Förinni var heitið til ógvalla, Miðdals, síðan að Geysi, til Skálholts, að Hjálmholti og að lokum um Eyrarbakka og Herdísarvík.54 Leiðsögumaður hans hét Ólafur, og þar Sem hann talaði eingöngu dönsku og íslensku kom það í hlut Svendsens að .ka.55 Aðstoðarmaður Ólafs hét Grímur og höfðu þeir samtals tólf hesta til |e*ðar. Þótt Brockhaus hafi tekið nokkuð af kosti með sér að utan, þurftu þeir . ^aupa brauð, vínföng, skinku, soðin egg og fleira í Reykjavík. Fyrsta dag- 11111 riðu þeir að Mosfelli þar sem þeir slógu upp tjaldi og gladdi það r°ckhaus mjög að geta lesið inni í tjaldinu. Einnig var hann hæstánægður mcð gærusvefnpoka, sem von Waltershausen hafði ráðlagt honum að nota, en uuard Siemsen lét sauma pokann úr nokkrum sauðargærum.56 Þcir voru heilan dag á Þingvöllum en héldu síðan áfram í átt til Haukadals.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.