Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2001, Qupperneq 65

Andvari - 01.01.2001, Qupperneq 65
ANDVARI AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 63 Maður dáist að mörgu á íslandi, en mjög margt sem fyrir augu ber getur maður engan veginn samþykkt. Löngunin í drauma-ástand er mjög sterk, en í henni birtist þvflík óhagsýni, að ekki einu sinni það sem svo auðveldlega mætti hrinda í framkvæmd verð- ur gert. Margt í þessu íslenska ástandi skýrist af legu eyjarinnar og einnig í hinni mjög svo áhugaverðu og einstöku þróun, sem saga og menning landsins hafa gengið í gegn- um. A síðustu öldum hefur landið setið eftir sem er afleiðing mikillar vanrækslu dönsku stjómarinnar. Upp á síðkastið hefur orðið mikil vakning meðal þjóðarinnar, en fólk veit þó ekki hvernig það á að bera sig að við að breyta og bæta núverandi ástand. Fólkið er upptekið af fomíslenskum aðstæðum og ætlast til of mikils af dönsku stjórninni, sem nú er þó öll af vilja gerð til að gera eitthvað fyrir Island, en fólkið reynir ekki að hjálpa sér sjálft.60 Og þar með erum við komin að kjamanum í lífsviðhorfum Brockhaus: Sjálfs- hjálp. Hann horfði á þetta fremur kyrrstæða bændasamfélag á eyjunni í norðri gegnum linsu líberalismans. Og víða fann hann fyrir tregðu meðal íslensks almennings: Það er svo margt sem er í þessu aldagamla og ófullnægjandi ástandi, þar sem auðvelt væri með sjálfvirkni og með skynsamlegum félagasamtökum að koma mörgu góðu til leiðar. Þegar maður nefnir hvemig hinu og þessu gæti verið öðruvísi fyrir komið, og hve auðvelt ætti að vera að hrinda því í framkvæmd, samsinnir fólk því raunar, en kemst svo ætíð að þeirri niðurstöðu, að það gangi ekki upp af hinni eða þessari ástæðunni. ’ I dagbókarfærslum Brockhaus kemur fram að hann taldi mikla þörf á verk- 'egum framkvæmdum hérlendis; hér mætti einnig tala um áherslu á praktíska ^luti sem birtist um leið í gagnrýni hans á fortíðarþrá íslendinga sem honum funnst til dæmis endurspeglast í áhuga fólks á ættfræði. Þegar Jón bróðir Pét- Urs Péturssonar biskups sýndi honum þriggja binda handrit eitt mikið sem var lul>t af nöfnum, þá blöskraði honum: „Það er dæmigert fyrir ísland að fólk skuli helga sig svo ættfræðinni; það er eitthvað hrífandi við þetta, en þó uiætti einnig segja að menn hefðu eitthvað betra við tíma sinn að gera en fylla þrjú stór bindi með nöfnum að mestu óþekkts fólks.“62 Pegar hann kom ríðandi niður að Eyrarbakka taldi hann sig þó sjá merki Uru vakningu meðal íslensku þjóðarinnar. Hann kom nefnilega auga á eitt- uvað sem líktist brúm sem hann giskaði á að lagðar hefðu verið með sam- takamætti fólks. Þegar hann fregnaði að svo væri ekki, þyngdist á honum Urúnin. Það sýnir að fyrir honum var framkvæmdin sem slík ekki það sem 1T>estu máli skipti heldur hvemig að henni var staðið: Hefðu einstaklingar tekið það upp hjá sjálfum sér að leggja þær, gæti það hafa lyft þeim á hærra 'T'enningarstig, gert þá að hæfari þátttakendum í hinu borgaralega samfélagi. ^eðal þess sem hann taldi að gæti orðið til að styrkja þróun íslensks atvinnulífs var trjárækt. Þótt hann hefði ekki séð eitt einasta tré á íslandi, Sagðist hann hins vegar hafa séð „mikið af þéttu kjarri“ og þess vegna taldi auu „að það væri hægt að þróa skógrækt á íslandi með þolinmæði og skyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.