Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 67

Andvari - 01.01.2001, Síða 67
andvari AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 65 um þá tvímenninga.71 Neikvætt viðhorf Brockhaus til þessara tveggja ungu rnanna er athyglisvert fyrir þá sök að á spjöldum sögunnar hafa þeir orð á sér fyrir framtakssemi: Eins og kunnugt er átti Sigfús eftir að taka býsna mikið af landslags- og bæjarmyndum, og sumt af því sem Brockhaus hvatti til að komið yrði á fót, til dæmis þjóðminjasafn, klúbbhús og leshringir um þjóð- þrifamál,72 voru einmitt mál sem Sigurður málari barðist fyrir eða tók þátt í að hrinda í framkvæmd. Brockhaus virtist því hafa haft fyrirfram ákveðnar hugmyndir um það hvernig hinn dæmigerði íslendingur ætti að vera. Nokkur dæmi styðja þessa hlgátu: Aður en póstskipið lagði upp frá Kaupmannahöfn hitti hann til dæmis Gísla Brynjúlfsson, síðar dósent í íslenskum fræðum við Kaupmannahafnar- háskóla, sem honum fannst vera algerlega dæmigerður íslendingur.73 Á hinn hóginn lýsti Brockhaus Bjama Jónssyni rektor Lærða skólans sem „miklum °8 íþróttamannslegum að vexti, kvikum og kraftmiklum í hreyfingum öllum,“ og hann bætti við: ,,[M]ér liggur við að segja að hann sé óíslensk- ur.“ 4 Og Ámi Thorsteinsson fannst honum vera einn af fáum dugandi ein- staklingum á íslandi.75 Einnig virðist hann hafa pælt mikið í útliti fólks hér- lendis, en honum þótti kvenfólkið yfirleitt mjög fallegt, en karlmennimir aftur á móti ljótir.76 Brockhaus taldi hins vegar að innra með sér væru 'slenskir karlar ekkert öðruvísi en til dæmis hinir þýsku, aðeins þyrfti að auka Vlljastyrk hinna íslensku. Hann setti íslendinga því ekki á bás með blökku- mönnum sem hann taldi að Evrópumenn þyrftu að ala upp.77 Vert er að veita því athygli að góð nýting tímans tengdist pólitískri heims- mynd Brockhaus nánum böndum, en í bréfi til fjölskyldu sinnar fullyrti hann undir lok fararinnar til íslands: „Um sjálfan mig get ég sagt að hef verið mjög jðinn á leiðinni til og frá íslandi, í Reykjavík og á ferðinni um landið, að ég hafi eiginlega fullnýtt hverja einustu mínútu."78 Til þess að geta verið fram- lukssamir þurftu einstaklingamir að leggja framtíðina í bönd. Þetta viðhorf hans birtist til dæmis í Reykjavík þegar hann á miðju sumri festi kaup á daga- |ali fyrir næsta ár í verslun Siemsens og gat þess um leið að þetta hefði verið jyrsta eintakið sem selt var það árið.79 Sama afstaða birtist í því uppátæki hans að setjast niður í nokkra klukkutíma til að leggja drög að ferðalögum u^stu ára þegar íslandsdvölin var rétt tæplega hálfnuð. Af því tilefni spurði hann dagbók sína: Felst ekki í þessum ferðaáætlunum, eða eins og ég segi sjálfur, ferðaórum, ákveðinn hroki? Ég kalla þetta saklausan leik. Hver sá sem notar ferðalög til að læra, en ekki til léttúðugra markmiða, ... hann þarf að minnsta kosti ekki að skammast sín fyrir áætlan- ir sínar og óra.80 vissulega þurfti Brockhaus ekki að skammast sín fyrir förina til íslands því a hann hafði orðið margs vísari um menningu og náttúrufar, stjómmál og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.