Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 69

Andvari - 01.01.2001, Page 69
andvari AÐ MYNDA BORGARALEGT SAMFÉLAG - Á HESTBAKI 67 ég notið hinna fögru og merku minninga frá íslandsferðinni til æviloka."83 Ekki er ólíklegt að hann hafi deilt minningunum með öðrum, til dæmis bróð- ur sínum Hermanni, sem var prófessor í austurlenskum fræðum og frammá- ruaður í félagi vísindamanna sem sinntu rannsóknum á þessum sviðum, Deutsche Morgenlándische Gesellschaft. Hann ritaði Stiftsbókasafninu bréf urið 1868 þar sem hann fór hástemmdum orðum um íslenska menningu og ruenntamenn um leið og hann bauð safninu áskrift að tímariti félagsins.84 Brockhaus átti eftir að vera í sambandi við Eirík Magnússon, til dæmis heimsótti hann Eirík í Lundúnum í lok september 1867 og aftur í október 1868. í bæði skiptin ræddu þeir mikið um ísland og samskiptin við Dan- rnörku.85 Brockhaus stóð við fyrirheitið sem hann hafði gefið Stiftsbókasafn- ’nu því að árið 1868 sendi hann því 221 bindi og nokkur til viðbótar árin á eftir.86 Þá má geta þess að í desember 1867, en þá var hann staddur í Algeirs- horg, skrifaði hann Siemsen og bað hann um að útvega sér fjóra hesta ofan af Islandi. Voru þeir einkum ætlaðir bamabömum hans, en ekki er þó ljóst hvort af viðskiptunum varð.87 Heinrich Brockhaus lést í Leipzig síðla árs 1874. Allnokkru síðar skrifaði Jón Ámason sonum hans, Eduard og Rudolf, og harmaði mjög fráfall föður þeirra. Hann vísaði til rausnarlegra bókagjafa gamla mannsins og endaði hréfið á þeim orðum, að „hann hefði líklega haldið þeim áfram, ef Guð hefði gefið honum lengra líf.“88 Synimir svöruðu um hæl og sögðust gjarnan vilja styðja við bakið á safninu.89 Þó virðist ekki hafa orðið framhald á bókagjöf- unum og markaði því fráfall Heinrichs Brockhaus lok ástríðufulls sambands Vlð íslenska menningu. TILVÍSANIR OG ATHUGASEMDIR Böfundur vill þakka Ólafi Rastrick og ritstjóra Andvara fyrir gagnlegar athugasemdir. Grein Pessi er samin með tilstyrk Vísindasjóðs Rannsóknarráðs íslands. Upptalning Þjóðólfs var svohljóðandi: ,,[S]tiptamtmaðr vor herra Hilmar Finsen, með tengdamóður sinni frú Bojesen; Jón Sigurðsson alþíngismaðr Ísfirðínga með sinni frú; land- Puknirinn jústizráð Dr. Jón Hjaltalín, biskup herra Helgi Thordersen [sem hafði látið af bisk- npsembætti 1866] með dóttur sinni frú Ástríði Melsteð, yfirdómari Bened. Sveinsson, kand- ■datarnir Eiríkr Magnússon ásamt Sigríði frú sinni og mágkonu Sófíu Einarsdóttur, Theodor Jónasson, Þorvaldr Björnsson; kaupmennirnir Árni Sandholt, N. Knudtzon, Lefolie, Svb. Jakobsen og C. Siemsen, en þeir N.RBryde og E.Thomsen fóru í land við Vestmannaeyjar; Brockhaus góðfrægr bókasölumaðr frá Leipzig, Svendsen hljóðfæraleikari frá Noregi; hús- frúrnar Kristiana Jónassen og kvinna Suhrs bókhaldara ásamt tveimur börnum þeirra, og fröken Benedicte Amesen, dóttir rektors Páls Ámasonar sál. hins nafnkunna málfræðings j^Sj'iöfundat' orðabókanna." Sjá Þjóðólf 19. árg. (24. júní 1867) nr. 34, bls. 137. Sjá auglýsingu í Þjóðólfi 19. árg. (27. mars 1867) nr. 22-23, bls. 96. Geta má þess að eitt Kugúdi jafngilti 30 ríkisdölum og að í einum ríkisdal voru sex mörk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.