Andvari - 01.01.2001, Page 72
70
PÁLL BJÖRNSSON
ANDVARI
35Lbs Bréf og skjöl - Jón Ámason til forstöðunefndar Stiftsbókasafnsins 31. des. 1867.
36Reisetagebuch, b. I, bls. 43-44 og 109.
37Reisetagebuch, b. I, bls. 68.
38Reisetagebuch, b. I, bls. 58.
39 Gott yfirlit yfir ævi hans og störf er t.d. hjá Finn Benestad og Dag Schjelderup-Ebbe: Johan
Svendsen. Mennesket og kunstneren, (Osló, 1990).
40Jón Þórarinsson: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ævisaga, (Reykjavík, 1969), bls. 78-79.
41 Reisetagebuch, b. I, bls. 116.
42Jón Þórarinsson, bls. 82-83 og 108-110.
43Pétur Pétursson (1808-1891) hafði tekið við biskupsembættinu af Helga Thordersen 1866
og gegndi því fram til 1889.
44Reisetagebuch, b. I, bls. 52-53.
45Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 28.
46Reisetagebuch, b. I, bls. 110-111.
47Meðal annars las hann bókina Suggestions for the Exploration oflceland (1861) sem höf-
undurinn, William Langman, frammámaður í enska Alpaklúbbnum, hafði gefið honum fjór-
um árum áður, og eina bók sem von Waltershausen hafði nýverið gefið honum. Sjá Reise-
tagebuch, b. I, bls. 53-54.
48Reisetagebuch, b. I, bls. 74—75.
49 Reisetagebuch, b. I, bls. 72.
50Stiftsyfirvöld sóttu Jón til saka en eins og kunnugt er dæmdi landsyfirréttur honum í vil. Sjá
Jónas Jónsson: Saga íslendinga. Tímabilið 1830-1874, (Reykjavík, 1955), bls. 431-432.
51 Reisetagebuch, b. I, bls. 60.
52 Sjá t.d. Guðrún M. Ólafsdóttir: „Frúin frá Vín og íslendingar á miðri 19. öld,“ ímynd
íslands. Smárit Stofnunar Sigurðar Nordals 1, ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar
Bragason, (Reykjavík, 1994), bls. 29.
53Reisetagebuch, b. I, bls. 73-74.
54Gullfoss varð ekki algengur viðkomustaður ferðamanna fyrr en eftir 1880; sjá Sumarliði
Isleifsson: Island framandi land, bls. 162-164.
55 Hér var þó ekki um að ræða Ólaf Ólafsson sem var leiðsögumaður Konrads Maurers 1858.
56Reisetagebuch, b. I, bls. 79-81.
57 Reisetagebuch, b. I, bls. 88-89; og Sumarliði ísleifsson: Island framandi land, bls. 184.
58Reisetagebuch, b. I, bls. 92.
59Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 48.
b0Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 29. Vissulega voru til innlendir menn sem fóru gagnrýnni
orðum um íslenska samfélagshætti heldur en Brockhaus, t.a.m. Eiríkur Magnússon. í bréfi
lil Jóns Sigurðssonar haustið 1866 sagði hann m. a. um austfirska bændur: „Bændalýðurinn
þar eystra er áþekkur þeim vestra og syðra; þar er alt aumingjalýður með engum fótum,
ónýtum prestum og embættismönnum ... .“ Sjá Stefán Einarsson: Saga Eiríks Magnússon-
ar í Camhridge, bls. 234.
61 Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 29.
62Reisetagebuch, b. I, bls. 54.
65 Aus den Tagebiichern, b. V, bls. 44.
64 Reisetagebuch, b. I, bls. 25.
f,5Hinn 23. júní færir Brockhaus í dagbókina: „í gær áttu herramir (þ.e. Siemsen frændurnir)
viðræður við aðra kaupmenn hér til að reyna að ná samkomulagi um verðlagningu á vörum,
sem virðist hafa tekist." Reisetagebuch, b. I, bls. 41. Geta má þess að aðallestarferðir bænda
til Reykjavíkur úr nærsveitum og af Suðurlandi hófust yfirleitt í fyrstu viku júlímánaðar og
stóðu í um hálfan mánuð.