Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 81

Andvari - 01.01.2001, Page 81
andvari HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 79 Einkum var mér það gleðiefni að sjá, að þér eruð á góðum vegi til að fá prófessóratið í Lundi; eg gleðst af því sem vel gengur fyrir löndum mínum og ekki síst fyrir yður, sem eg þekki að öllu góðu og held, að þér getið gjört okkur sóma þama fyrir handan sund- ið. Eg er ekki svo indbildsk, að halda, að attesti frá mér geti gjört til eða frá; en hjartan- lega velkomið er yður það, ef þér viljið (Nks. 3263 4to). Síðar í bréfinu vék Pétur að því sem helst gæti staðið í veginum fyrir Gísla: Það eina, sem þeir kunna að geta fundið að yður, er að þér séuð ekki nógu sterkur í þeirra máli og ótti fyrir, að þér munið ekki skoða norrænuna nógu mikið frá sænsku sjónar- miði. Þetta er að mínu áliti sú eina hindrun, sem þér þurfið að yfirbuga og þér megið ekki fyrirlíta hana, heldur gjöra yður allt ómak fyrir að sýna Svíum, að þér unnið þeirra máli og viljið hlynna sem mest að því og sýnið þeim hve vel þér þegar séuð komnir á veg í því. ... Eg óska þess af hjarta, að yður heppnist að komast að þessu embætti og vona fastlega, að það verði. Svíar fá engan eins góðan og því síður betri en yður og þar eruð þér á yðar réttu hillu (tilv. hdr.). Nokkurt hlé varð á meðmælum yfir sumarið, en með haustdögum 1864 bætt- ust tvenn við. Pétur var höfundur hinna fyrri. Ummæli hans um hæfni Gísla hnigu mjög í sömu átt og þeirra sem áður getur, en jafnframt sló hann varnagla vegna orða Sáve með þessum orðum: „En Mand med saa fleersidige °g grundige Kun[d]skaber som Herr Brynjólfsson vilde som svensk Univer- sitetslærer kunne betragte den nordiske Oldtid fra et overveiende svensk- uationalt Standpunkt.“ Síðustu meðmælin voru frá Bjama Jónssyni rektor. f*au voru á latínu þar sem hann nefnir bæði skáldæðina í Gísla og þekkingu hans á fornum fræðum. himsókn Gísla og ofangreind meðmæli voru tekin fyrir ásamt fleiri urnsóknum sem bárust heimspekideild Lundarháskóla á öndverðu ári 1865.1 bréfi frá Johan Axel Nyblæus prófessor í Lundi til Gísla frá sumrinu 1864 greinir hann svo frá að til loka septembermánaðar hafi háskólaráðið tíma til að fara yfir umsóknimar. Fyrir þau tímamörk eigi Gísli að halda fyrirlestrana sern um er beðið (Nks. 3263 4to). Samdar voru sex greinargerðir um hæfni umsækjenda, og svo fóru leikar uð þrír voru dæmdir hæfir. Það voru Theodor Wisén dósent við háskólann í Lundi, Fredrik Vidmark lektor í Hemösand og „Ama-Magnæanske stipendi- aten“ Gísli Brynjúlfsson. Þrír tóku umsóknir sínar aftur, einn þeirra var ^orðmaðurinn Sophus Bugge, enda var stofnaður sérstakur kennarastóll handa honum í norrænum málvísindum við Oslóarháskóla. Þegar greidd voru utkvæði á fundi í heimspekideildinni um hæfni umsækjenda 5. apríl 1865, voru Wisén og Vidmark báðir dæmdir hæfir einum rómi - hlutu 11 atkvæði. e* töldu Gísla hæfan en fimm óhæfan. Það er þess virði að staðnæmast aðeins við umsagnimar um hæfni Gísla. tNíekilegasta umsögnin kom frá prófessor Albert Theodor Lysander. Þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.