Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 86

Andvari - 01.01.2001, Page 86
84 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI í vor sendi eg yður niðurlagið af blaðadeilunni við Jón Sigurðsson, en nú sendi eg yður tvö nr. af „Föðwl[andinu]“ og eitt af „Dagstelegrafnum", sem þér sjáið af að eg hefi nýlega haldið 6 fyrirlestra yfir norræna goðafræði - eg byrjaði á sumardaginn fyrsta - hér við háskólann, og hafði eg miklu fleiri tilheyrendur en almennt er - c. 100 - og eg gat búist við í fyrsta skipti. En vænst þykir mér þó að Bjömstjerne Bjömson líkuðu fyr- irlestrarnir svo vel, og erum við nú góðir kunningjar - en þar er öflugur maður, sem má sér mikils bæði hér og í Noregi og því líka getur gert íslandi hið mesta gagn einnig í pólitísku tilliti, og skal eg þá ei spara að segja honum hvað rétt er. Þetta er allt annað en þegar ónefndur maður einn var að skrifa nafnlaus bréf í ómerkilegt norskt blað og þókt- ist skrifa frá íslandi, en þorði aldrei að koma hreint og beint fram með neitt (Lbs. 1934 a, 4to). Hér á Gísli við blaðagreinar sem Jón Sigurðsson skrifaði í Christiania Intelli- genssedler frá 1862-71. Þær voru nafnlausar og hin mesta leynd hvfldi yfir því hver höfundurinn var. Samt hefir Gísla verið kunnugt um höfundinn og af orðum hans má ráða að sama hafi gilt um Jón Pétursson. Jón Pétursson svaraði bréfi Gísla 3. júní 1868 og sagði: Það gleður mig innilega, hvaða lukku fyrirlestrar yðar hafa gjört; eg veit af því, að þér hafið og getað gjört þá skemmtilega, því þér eruð svo vel máli farinn, og hafið getað gjört efnið mjög skemmtilegt; þér ættuð nú að stunda eftir því, að komast að við Uníver- sítetið í hið minnsta fyrst sem docent, því úr því þér eitt sinn væruð kominn þar inn, munduð þér komast lengra (Nks. 3263 4to). Hinn 30. ágúst 1870 sótti Gísli um leyfi og styrk til að halda opinbera fyrir- lestra um íslenska stjórnmálasögu (Islands politiske Historie). Ráðuneytið leitaði álits háskólaráðs sem taldi sig ekki sjá betur en æskilegt væri að af slíku yrði. Háskólaráðið sneri sér til heimspekideildar sem taldi að fulla nauðsyn bæri til að andæfa þeim ranghugmyndum sem uppi væru um samband íslands og Danmerkur og Gísli væri mjög vel hæfur til að taka að sér það hlutverk. Svar heimspekideildar var dagsett 20. september 1870. Þar var talað um að á síð- ustu árum hefði „et separatisk Parti“ haft sig mjög í frammi og reynt að veikja sambandið milli þjóðanna „ved Fordrejelse af Historien". Til að vinna gegn því kæmi þetta fyrirlestrahald að góðu gagni, þar sem „den virkelige og uforfalskede Historie“ væri kennd. Svo fór að mikill meiri hluti deildarinnar mælti með umsókn hans og nið- urstaðan varð að Gísla voru veittir 600 dalir „af Universitetets Konto for vid- enskabelige Formaals Fremme“ háskólaárið 1870-71 til að halda fyrirlestra tvisvar í viku um „Islands politiske Historie fra 01dtiden“ (K0bUniv. Aarb. 1864-71, 39-40 og 162). Gísli vék aftur að fyrirlestrum sínum í bréfi til Jóns Péturssonar 28. sept- ember 1870. Þar komst hann svo að orði: „[...] nú er í ráði - bæði Hall og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.