Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 90

Andvari - 01.01.2001, Síða 90
88 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI kvæmt geti kennarinn ekki vænst áheyrendaskara, einkum ef hann mælir á íslensku eða kennir Islendingum einum. Engu að síður sé staðan mikilvæg því að kennsla í sögu íslands og bókmenntum sé algjör nauðsyn (absolut Nödvendighed) þó að þeir sem leggi slík fræði fyrir sig verði næsta fáir. Gísli benti á að dósentsstaðan væri svo nátengd norrænum málvísindum (nordisk Filologi) að hún gæti orðið þeim til styrktar. Einnig hefði komið til orða að halda fyrirlestra í sögu laga og réttar á Islandi fyrir íslenska lögfræði- nema við Hafnarháskóla, en slíka kennslu skorti við háskólann. Enn væri langt í land að lagaskóli yrði stofnaður á Islandi. Um fyrirlestra sína sagði Gísli að þeir hefðu að mestu verið „historisk-lit- erære“ og fluttir á dönsku um efni úr norrænni fomaldar- og menningarsögu fyrir almenning (blandet Publikum). Með þessu móti hafi fljótlega orðið til all- fjölmennur áheyrendahópur, en hann hefði fremur kosið að flytja faglegri fyr- irlestra fyrir færri sem væru í eiginlegu námi. Upphaflega hafi hann hugsað sér að dósentinn flytti öðru hvoru fyrirlestra á Islandi til að koma á nánara sam- bandi milli háskólans og uppfræðslu þar, en fjármunir til að standa straum af kostnaðinum hafi aldrei verið fyrir hendi. Þá þótti honum stefnt í óefni, ef því yrði slegið föstu þegar ákvörðun yrði endanlega tekin um kennslukrafta Hafn- arháskóla að þessi staða hafi aðeins átt að vera til tímabundið. Því mætti með réttu ætla að í rauninni hafi aldrei verið ætlunin að hún skipaði fastan sess. I lokin vék Gísli að því að háskólinn hefði verið í hlutverki stjúpmóðurinnar gagnvart þessari stöðu, miðað við aðrar í fjárútlátum. Laun hans væru lægri en yngri dósenta svo að hann byggi við mjög þröng kjör (Lbs. 1308, 4to). I árbók Hafnarháskóla fyrir háskólaárið 1881-82 var t. a. m. fjallað um endurskoðun launalaga. Þar var bréf Gísla tekið fyrir og er skemmst frá að segja að ekki var fallist á tillögu hans um að staðan yrði fest í sessi (Aarh.f KtþbUniv. 1881-82, 113). Þeir sem tjáðu sig um málið vildu ekki gera lítið úr gildi þekkingar á sögu Islands og bókmenntum, en hún vægi ekki svo þungt að það væri verjandi að stofna sérstakan kennarastól, þar sem tveir prófessorar væru fyrir og annar þeirra a. m. k. gæti sinnt þessu viðfangsefni. Þá var lagst gegn því að slík staða tengdist sjóði Ama Magnússonar, enda stríddi það gegn ákvæðum sjóðsins að launa prófessor af tekjum hans. Þvert á móti ætti hann að sinna eigin verkefnum sem væru þessu óviðkomandi. Með tilliti til þess að þekking á íslenskri sögu og bókmenntum væri æski- leg fyrir íslenska embættismenn var á það bent að hún hefði ekki hagnýtt gildi og kennsluna mætti fela kennaranum í norrænum málvísindum. íslensk- um stjómvöldum bæri að annast um fyrirlestrahald í þessum greinum heima á Islandi og tengja það æðri menntun eins og að var stefnt í upphafi. Hins vegar fékk Gísli 500 kr. launahækkun á fjárhagsárinu 1882-83 svo að árslaun hans urðu 2.500 kr. (.Aarb.f K0bUniv. 1882-83, 291).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.