Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 91

Andvari - 01.01.2001, Page 91
andvari HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 89 í bréfum Hafnarstúdenta kemur fram að þeim þótti lítill sómi að málflutn- mgi Gísla þegar rætt var um fræðileg efni. Hafsteinn Pétursson skrifaði Þor- leifi Jónssyni 8. nóvember 1884 svohljóðandi tíðindi af doktorsvörn Finns Jónssonar: „Ex officio oppóneruðu Konráð og Wimmer, sem báðir hældu nijög ritgjörðinni, en Gísli Brynjúlfsson andmælti ex auditoris, og bar ekkert oflof á vin sinn, sem svaraði í sama tón. Auditoríið hló dátt að Gísla. Annars þótti mér Finnur ekki verja sig vel“ (.Hafnarstúdskr;, 177). Finnur greinir frá doktorsvöminni í ævisögu sinni á þessa leið: Wimmer og Konráð voru andmælendur af háskólans hálfu; taldi Konráð ýmsar smávill- ur hingað og þangað, Wimmer eina málfræðilega kórvillu, [...]. Af áheyrendum kom Gísli Brynjólfsson fram; það var ekki annað en hans vanalegi vaðall, og fyrir utan efnið, svo að Decanus, Gertz, tók fram í og sagði, að hann yrði að hætta að tala um það, sem ekki kom máli við (Sonatorrek, sem eg alls ekki hafði tekið til meðferðar) (Ævisaga FJ., 63). ✓ Osk um embœttisframa hafnað ^inn 26. febrúar 1886 var Konráði Gíslasyni veitt lausn frá embætti sínu frá 3 1 • ágúst að telja. Sama dag var dr. phil. Ludvig A. F. Wimmer veitt embætt- 'ö frá 1. september s. á. begar ljóst var í upphafi árs 1886 að Konráð léti af störfum sem prófessor 1 norrænum málum virðist Gísli Brynjúlfsson hafa álitið að nú væri lag fyrir Sl§ að bæta stöðu sína við háskólann. Honum var veitt leyfi til að ferðast til udanda síðsumars það ár um sex vikna skeið og þurfti ekki að hefja kennslu fyrr en í október. Þetta sumar fóru fram bréfaskipti milli háskólaráðs Hafnarháskóla og kennslumálaráðuneytisins vegna umsóknar frá Gísla um að dósentsembætti hans yrði breytt í prófessorsembætti árið 1886, laun hans hækkuð úr 2.500 í 3.200 kr. og hann fengi sæti í heimspekideild. Hinn 1. október sama ár sendi ^áskólaráð kennslumálaráðuneytinu greinargerð frá heimspekideild dagsetta ^• september. Þar var rakið hvemig embættið var til orðið og sagt að þessi staða hafi verið frábrugðin öðrum dósentsembættum. Þegar Gísla var veitt stuðan hafi örugglega ekki verið gert ráð fyrir að hún yrði varanleg. Hann lafí áður lagt til að henni yrði breytt í sérstakan kennarastól í íslenskri sögu bókmenntum. Nefnd sem falið var að fjalla um launamál háskólans hafi a§st gegn tillögunni. Heimspekideildin sagðist vera sömu skoðunar nú og nefndarmenn áður og bætti því við að það virtist óeðlilegt að í prófessors- enibætti þar sem fjallað væri um sögu og bókmenntir væri íslenskri tungu elcki sinnt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.