Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2001, Side 95

Andvari - 01.01.2001, Side 95
andvari HÁSKÓLAKENNSLA GÍSLA BRYNJÚLFSSONAR 93 Indriði Einarsson hlustaði á fyrirlestra „um 18. aldar menn á íslandi“ sem Gísli hélt einu sinni í viku. Þetta hefir vafalítið verið á haustönn 1874. Á dönsku hétu þeir „Foredrag paa Islandsk over Islands politiske og literære Historie i forrige Aarhundrede" og áheyrendur voru 5. Indriði segir í æviminningum sínum að Gísli hafi haldið Árna Magnússyni »akaflega fram“ og þakkað honum meira en hann átti skilið. Einnig hafi hann talað „með fjálgleik“ um Jón Eiríksson og hið sorglega fráfall hans. Jón hafi Verið „tilfinningaríkur stjómmálamaður eins og fyrirlesarinn. Allt sem hann Sagði um Jón Eiríksson bergmálaði í minni sál, og sumt gerir það enn“, bætti Indriði við. Hins vegar hafi Gísli tæplega haft „fullan skilning“ á Skúla Magnússyni. Hann hafi verið „athafnamaður, en fyrirlesarinn alls ekki“. Hannes Finnsson °g Magnús Stephensen minntist Indriði ekki að Gísli hefði nefnt á nafn. Hann segir að stundum hafi Gísli gert útúrdúra, „sem voru lausir frá aðalefn- lnu [...]. Einu af þessum smáatriðum gleymi ég aldrei, þó ég skildi ekkert eftir á, hvemig hann kom því við. Hann las upp þessi tvö vísuorð: „Fagar heyrði ég raddimar úr Niflunga heim, ég gat ekki sofið fyrir söngvunum þeim.“ Hann bar þessi vísuerindi svo vel fram, að mér þótti sem þau væru mælt úr öðrum heimi“ (IE. Séð og lifað, 139). G®gt er að rekja kennsluferil Gísla við Hafnarháskóla í árbókum háskólans. Kennslan hófst 1874 á fyrirlestrum um sögu Norðurlanda í fomöld. Þeim fylgdi yfirlit yfir sögu ríkis Dana á Englandi. Síðan tók hann sögu og bók- J^enntir íslands fyrir og ræddi upphaf þeirra og dróttkvæðanna. Þaðan hvarf nann á vit Völsunga og Niflunga, en flutti sig svo um set og tók fyrir endur- vakningu íslenskra bókmennta á 16. öld og í upphafi hinnar 17. Enn var skellt á skeið og ræddar hugmyndir um sköpun heimsins samkvæmt heiðn- Um átrúnaði. Þá færði Gísli sig um set og tók upphaf sögulegra tíma á Norð- Urlöndum til umræðu. Þessu fylgdu fyrirlestrar um upphaf Eddukvæða. Þar á eftir komu fyrirlestrar um uppruna dróttkvæða og þróun þeirra. Þá hvarf hann aftur til íslands og talaði um ákveðin tímabil í sögu íslensku þjóðarinnar. Enn Sneri hann sér að norrænni goðafræði og bar hana saman við átrúnað eldri Jtjenningarþjóða. Þaðan hvarf hann og tók fyrir höfðingja- og konungsvald á ''Orðurlöndum og sögu þess. Síðan sneri hann sér að munnmælum og tengsl- Urn þeirra við fomminjar og að aldri Eddukvæða. Þaðan lá leiðin til sagna af ólsungum og Gjúkungum eins og þær birtast í Eddukvæðum og tengsl Peirra við þýskar frásagnir. í framhaldi af þessu komu fyrirlestrar um elstu skald á norræna tungu. Síðan komu fyrirlestrar um elstu þjóðir Norðurlanda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.