Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Síða 128

Andvari - 01.01.2001, Síða 128
126 ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON ANDVARI Þið segið sjálfsagt að bíll sem ekur framhjá sé algjörlega hlutlægt fyrirbæri og komi ykkur lítið við. Ég skal játa að það er þægilegra þannig - já miklu þægilegra - en því hefur samt stundum verið þannig varið, einkum ef ég hef séð út um gluggann rauð ljós fjarlægjast og hverfa, að ég hefði viljað gefa nokkuð til að aka dálítinn spöl í bíl, til dæmis seint um kvöld, um upplýsta borg, stíga út og finna fólk allt í kring, tala við fólk, knýja nýrra dyra ... hefði þess verið kostur. Kvæðið er annað tveggja prósaljóða í Ljóðum 1947-1951. Bæði sýna þau mikið vald yfir því vandasama formi. Formið er vandasamt af því að það þarf að sameina ýmsar eigindir ljóða - þéttleika, skipulagða hrynjandi, jafnvel myndmál og vísanir - ytra búningi lauss máls. Það einkennir þessi ljóð Sig- fúsar ennfremur, einsog mörg góð prósaljóð, að þau eru hringlaga ef svo mætti segja, og niðurlagið lokar hringnum. „Þetta er Vífilsstaðaljóð," segir Olga Óladóttir sem var góð kunningjakona Sigfúsar um það leyti sem ljóðið var að líkindum ort, og hafði sjálf verið fjögur ár á Vífilsstöðum. „Sigfús situr þarna og horfir niður Vífilsstaðaveg- inn á eftir bílunum." Ekki er ósennilegt að þetta sé rétt til getið, að þarna sé að minnstakosti að finna kveikju ljóðsins. Sigfús útskrifaðist af Vífilsstöðum í apríllok 1950 eftir um sjö mánaða vist og ljóðið gæti verið ort þar eða skömmu á eftir. Ef svo er má segja að hér hafi vel tekist til að snúa persónu- legri reynslu í skáldskap. Ef undan er skilin hugleiðing í seinni hluta ljóðsins, er það mynd - af bfl sem fer framhjá og hverfur og af ýmsu eftirsóknarverðu sem ljóðmælanda er meinaður aðgangur að - og myndin er tákn. Svo notað sé orðalag úr tákn- fræðinni þá er ljóðið sjálft samfelld táknmynd, en táknmiðið felst í heiti þess: „Um frelsi“. Ljóðið sýnir vel þann vöxt táknmyndar á kostnað táknmiðs sem mjög einkennir nútímaljóð.30 Það er einnig gott dæmi um það sem T. S. Eliot kallaði hlutlœga samsvörun. Ljóðið fjallar um frelsi og andstæðu þess, ófrelsi, en það gerir það ekki með útlistunum eða rökræðu um hugtök, heldur með því að bregða upp mynd, það er allt ein myndhverfing. Áhrifamáttur þess byggist ekki síst á upptalningu ljóðmælanda í lokin á því sem hann langar til en á þess engan kost að gera. Hann getur því ekki tekið þátt í þeirri „leit að hætti að lifa“ sem bókin lýsir aftur og aftur sem verðugu verkefni manna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.