Andvari - 01.01.2001, Síða 141
ANDVARI
... EN SAMT SKULUM VIÐ STANDA UPPRÉTTIR"
139
mature poets steal; bad poets deface what they take, and good poets make it into something
better, or at least something different. The good poet welds his theft into a whole of feeling
which is unique, utterly different from that from which it was tom; the bad poet throws it
into something which has no cohesion“ (T.S. Eliot: „Philip Massinger", Selected Essays,
Faber and Faber 1951, bls. 206).
27„The only way of expressing emotion in the form of art is by finding an ‘objective correl-
ative’; in other words, a set of objects, a situation, a chain of events which shall be the
formula of that particular emotion; such that when the extemal facts, which must terminate
in sensory experience, are given, the emotion is immediately evoked (Selected Essays
^ (1951), bls. 145).
2S Erindið hljóðar svo:
Dæm svo mildan dauða,
Drottinn, þínu bami, -
eins og léttu laufi
lyfti blær frá hjami, -
eins og lítill lækur
ljúki sínu hjali
þar sem lygn í leyni
liggur marinn svali.
29T.S. Eliot: To Criticize the Critic, Faber and Faber 1978, bls. 19-20.
30 Sbr. Anthony Easthope: Poetry as Discourse, Methuen 1983, bls. 134—37.
31 Sparsemin er slík að helst minnir á lagið „Thelonious“ eftir Monk, sem allt hverfist um einn
tón. Þó samdi hann það á blómatíma bíbopp-tímans þegar flestir reyndu að stæla þá Parker
og Gillespie sem spiluðu svo margar nótur, og svo hratt, að aldrei hafði annað eins heyrst.
32Helgi Hálfdanarson hefur þýtt kvæðið á íslensku (Holir menn), sjá Erlend Ijóðfrá liðnum
tímum, Mál og menning 1982, bls. 194-97.
33 Ritgerðir og pistlar, bls. 47.
34Einhver kynni að segja að ,stone images* Eliots séu ekki endilega steinandlit. En framhald-
ið ætti að taka af allan vafa um það: dauður maður réttir fram hönd sína í bæn til þeirra.
35 Selected Essays (1951), bls. 206.
3<’ Bertolt Brecht: Schriften zum Tlieater II, Aufbau-Verlag 1964, bls. 260.
37 Ritgerðir og pistlar, bls. 29.
38 Raymond Jean, Éluard (Écrivains de toujours), Éditions du Seuil 1968, bls. 59.
37 Ezra Pound: ABC ofReading, Faber and Faber 1961, bls. 37 og víðar.
40Það virðist reyndar ekki alveg fráleitt því á öðmm stað hefur Pound um logopoeia orðin
„the dance of the intellect among words“ (Ezra Pound, „How to Read“, Literary Essays,
Faber and Faber 1954, bls. 25). Og ,dans vitsins við orðin* - er það ekki líka sú hugsun sem
er bundin í ljóðið og óaðskiljanleg frá því?
41 „... the throwing of an image on the mind’s retina“ (ABC ofReading, bls. 52).
42Bréf Jóns Óskars til Sigfúsar munu vera glötuð, en hann virðist hafa vísað til umsagnar
Ólafs Jóhanns Sigurðssonar um kvæðið, líklega munnlegrar.
43Paul Éluard: Ástin Ljóðlistin og önnur Ijóð, Sigurður Pálsson þýddi, Mál og menning 1995,
bls. 97.
44 El'tir að ég lauk við þessa grein fann ég reyndar hjá Éluard orðin sem Olga Óladóttir vitnaði
til: „La vie est bien aimable" (sbr. „við skildum að lífið væri mjög dásamlegt"). Þau eru
upphafslína ljóðsins „Porte ouverte" í Capitale de la douleur, en þá bók gaf Steinn Steinarr
Sigfúsi, sennilega eftir ferð sína til Parísar 1947.
45T.S. Eliot: On Poetry and Poets, Faber and Faber 1965, bls. 252.